Íslendingur - 18.05.2002, Blaðsíða 4
D FHRSPEL FORYSTR
ÍSLENDTNGUR
■ + m ^ • ••
Lif og fjor i
kosningabaráttunni
Þaö hefur verið mikiö líf og Qör i kosningabaráttu D-listans til þessa og
ýmislegt er framundan. Þar má m.a. nefna morgunverðarfund á Greifanum,
fjöiskylduhátiö á Ráðhústorgi, skemmtun unga fólksins i Sjallanum - og svo
aö sjálfsögöu kjördaginn sjálfanr. Myndirnar hér á síöunni gefa örlitla inn-
sýn í þaö mikla starf sem fram hefur farið. Þar hafa alvara og léttleiki bland-
I ast saman og myndaö sannkallaða sigurstemmningu, sem vonandi skilar sér
l i góðum kosningaúrslitum á laugardaginn. Endaspretturinn er hafinn og
viö hvetjum allt stuöningsfólk okkar til að taka virkan þátt í honum.
máli og myndum.
-listinn Vynnti stefnuskrá sina i
Konurnar á framboðslistanum buðu til hádegisverðarfundar i Kaupangi og þangað mætti
mikill fjöldi kvenna og átti saman góða stund.
Kaffi Akureyri á sumardag-
Bíósalurinn var þétt setinn og fólk fylgdíst grannt meö því sem fram fór á
sviðinu og tjaldinu - og sumir glugguðu líka í stefnuskrána.
Yngri kynslóöin skemmti ser
inn fyrsta.
Eldri borgurum bæjarins var boðið til kaffisamsætis á Hótel KEA
sunnudaginn 12. maí og var mætingin gífurlega góð og rífandi
Stemmning i salnum. (Mynd: J6n Óskar íslcifsson)
ogKristinnEyjóifssonásam
10 ^ur en stefnuskrárlrvn
Útgefandi:
D-listinn á Akureyri
Abyrgðarmaður:
Björn Magnússon
Umsjón:
Fremri kynningarþjónusta
Ljósmyndir:
Myndrún, Kristján Kristjánsson o.fl.
Prentvinnsla:
Ásprent/POB ehf.
Blaðið er gefiö út í 7.000 eintökum
Kosningaskrifstofan
Simi 462 1500
Netfang: xd@aey.is
á binum listunum
Jóna Jónsdóttir var annar tveggja fulltrúa D-listans á kappræðufundi sem ungir
Sjjálfstæðismenn stóðu fyrir í vikunni. Jóna skipar 8. sæti D-listans.
TSLENDTNGIJR
1
4“
É ' jBI
4