Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 2

Faxi - 01.04.1942, Blaðsíða 2
2 F A X I Helgi S. Jéusson: Byggðasafn Keflavíkur Keflavík er ört vaxandi bær, ]jví vprður ekki á möti mælt, og ef til vill fara atburðirnir hér að gerast með meiri hrað;. eo, áður, — hvort sem stríð eðíi friður verður yfirskrift næstu ára. Að minnsta kosti benda ýmsar framkvæmdir í þá átt, að Keflavík verði meira í alfara- ieið cn áður, hvort sem rás við- burðanna rennur í gegnum hendur Keflvíkinga sjálfra. Þá virðist allt nú þcgar stcfna í þá átt, að þorpið vaxi ört og svip- ur hinnar gömlu Keflavíkur hverfi bgk við nýjan bæ. Áður en varir, er gamla kyn- slpðin, sem byggði bæinn, hprf- in pg gleymd, — gpmlu húsin fallin, gatplir atvinnuhættir týndir og allt þetta, sem var, er orðið að sögu, sem er x of- mikiHi nálægð til þess, að menn almennt geri sér Ijósa þýðingu hennar. Svo vaknar næsta kyn- slóð ef til viU við vondan draum, — þann, að allar heim- ildir um umskiptalímabilið hafa skolazt burt, — eru horfn- ar og algjörlega óbætanlegar. Og ef það verður ekki harmað, þá er hinni söguelsku íslenzku þjóð farið aftur, því vissulega eru það tengslin við liðna lím- ann, sem hafa gefið þjóðinni máttinn, og í sögu sína — svip- leiftur manna og málefna — hefir þjóðin sótt þrek til fram- hvort við höfum fengið okkur blund eða skroppið heim í kaffi! Annars er samtsarfið við sím- notendurna ágætt. — Engar undantekningar? — Varla, aðeins dálítið ergi- legt, þegar sama númerið tal- ar og talar samfleytt í hálftíma og önnur númer bíða. — Og þið megið ekki slíta samtöl? — Nei, en þó kemur fyrir að við megum segja: Landsíminn slítur. sóknar. Alveg saina lpgmál gildir um sögu einstakra staða. Þeir verða íbúum sínum kærari eftir því sem þeir pru j stcrk- ari tengslum við sköpun þeirra og þróun, og sá staður, sem ást- fóstri er tckið við, honunvvegn- ar betur og endurgeldur íbúum sínum umhyggjuna á margfald- an hátt. Keflavík er ekki sögustaður í venjulegri merkingu þess orðs. Hún er að vísu í landnámi Ing- ólfs Arnarsonar, en hann gaf Stqinunni hjnni gömlu, frænd- konu sinni Romshvalanes allt. Síðar kemur Keflavík mjög við hina óskemmtilegu cn lær- dómsríku sögu einokunarverzl- unarinnar og sögu hins danska kaupmannavalds, en þótt stutl sé síðan Duus hvarf af sjóiiar- sviðinu, þá er nú þegar farið að fyrnast yfir sporin. Þeir munu nú vera fáir, sem rauna gamla Duus, Fisher og Ivnudsen og alla þessa herra, sem liöfðu líí' og kjör hins þrautseiga fólks í höndum sér, — fólksitis, sem tókst að skila okkur Keflavík- urþorpi og geta af sér þá kyn- slóð, sem nú byggir upp Kefla- vík hina nýju. Það sem gerzt hefir á fám undanförnum áratugum eða ár- um, hér í Keflavík, er fyrst og frernst sjálf þróunarsaga ís- lenzkra atvinnuhátta, saga um — Hve mörg símanúmer eru í Keflavík? — 100, en í notkun munu vera 118 símar. Og af þeim númerum geta aðeins 11 talað við önnur 11 númer samtímis. — Og þú manst númer hvers ! símnotcnda hér. — Já, enda er sjaldan beðiö um númerið sjálft, heldur er sagt: Má, ég fá, eða viltu gefa mér þennan eða hinn. . — En með leyfi, — þú ert engum gefin og engum íofuð? það, hvernig þjökuð og undir- okuð þjóð hóf sig upp úr nið- urlægingu og ruddi sýr brgut fram á sjónarsvið heimsins. Og næsti þáttur vprður um það, hvernig þjóðinni tekst að skipa þann sess, sem hún vill tileinka sér. Þetta er ekki of mælt. Það er líf og starf hins vinnandi lýðs > sjávarþorpunum og til sveit- anna, sem mótar stefnu þjóðar- innar, og þess vegna licfir það, sem gerist hér daglcga umhverf- is okkur sögulega þýðingu, þess vegna ber pkkur að sýna menj- um þess ræktarsemi og varð- veita þær frá gleymsku — varð- veita minninguna um mennina, sem voru frumkvöðlar framfar- anna og sem báru hita og þunga dagsins — varðveita tæki og útbúnað hins gamla atvinnu- lífs, svo við getum, þegar stund- ir líða, sýnt arftökuin athafna- lífsins þróun þess og gert þeim sambandið við forlíðina lifandi, með áþreyfanlcgum hlutum, myndum þeirra, og áreiðanleg- um heimildum mn það, hvernig breytingin fór fram. 1 slíkri starfsemi er fyrst og fremst menningarlegt gildi, svo er hún drög að nýrri Islendinga- sögu, blástur að glæðum átt- hagaástarinnar, sem öllu öðru fremur gefur þjóðlífinu festu og öryggi. Tengslin við liðinn tíma — Það segist nú ekki. — Eg á við, að símamærin lúýtur, — öðrum meyjum frem- ur, — að ciga hægt með að ná góðum samböndum---------. — 1 þeiin efnum verður nú sjón að vera símtali ríkari, væni minn, svarar ungfrúin. En guð, skrifarðu allt, sem ég segi, bæt- ir hún svo við. — Nei, svara ég, ekki allt. Bara það, sem allir mega lesa í Faxa, næst þcgar hann kem- ur út. —krp—

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.