Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1942, Síða 11

Faxi - 01.12.1942, Síða 11
F A X I 11 Iieilvikigar — Suðurnesjaineim Tökum að okkur allskonar rafmagnslagnir og viðgerðir á þeim. Höfum nokkrar ljósakrönur og aðra loftlampa. Ennfrem- ur vegg- og borðlampa. Júlíus Steingrímsson & P. Geirdal Duusgötu 1 — Keflavík Jölagjafir Silkináttkjólar Undirföt Kjólaefni Slæður — Hanzkar Nælur — Armbönd Hálsfestar Kvenpeysur Nátttreyjur Herravesti Sokkar Bamaleikföng Snyrtivörur Verzlun Sigríðar Skúladóttur Tnngötu 11. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur KAUP VERKAMANNA I KEFLAVlK OG NJARÐVIKUM FRÁ 1. JANÚAR 1943. Almenn vinua Dagvinna Kr. 5.71 á kl.st. Eftirvinna „ 8.57 „ Nætur- og helgidagavinna „ 11.42 „ Skipavinna Kr. 6.80 á kl.st. „ 10.20 „ „ 13.60 .. Verkamenn og sjómenn Níí fyrir skömmu augiýsti Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og óskaði eí'tir, að þeir sjómenn og aðrir verkamenn, sem óráðnir eru og vantar átvinnu eftir áramót gæfu sig fram við stjórn félagsins. — Það sem lá á bak við þessa ósk félagsins var þetta: Það telur nauðsynlegt, að þeir menn, sem órá/ðnir eru, séu skráðir hjá félaginu, því ef atvinnurekendur leita til þess eftir vinnúafli eins og þeir hafa gerl undanfarið, og það getur eklti bent þeim á neina verkamenn, sem eru fáanlegir þó til séu, þá getur það leitt til þess, að þeir leiti út fyrir svæði félagsins, sem svo al'tur lciðir af sér atvinnuleysi fé- lagsmanna eða aðra erfiðleika, sem annars væri hægt að komast hjá. Það cr því eindreg- in ósk félagsins, að allir þeir verkamenn, sem óráðnir eru og vantar atvinnu eftir ára- mót láti sltrá sig hið fyrsta hjá stjórn félagsins. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Keflavík, 18. des. 1942.

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.