Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1952, Blaðsíða 6

Faxi - 01.03.1952, Blaðsíða 6
F A X I • 38 Afmœlissundmót K.F.K. Afmælissundmót K nattspy r n u f élags Keflavíkur hófst í Sundhö'll Keflavíkur 9. marz 1952, kl. 2,30 stundvíslega. Kepp- endur voru 38 frá 4 félögum. Fyrst setti formaður mótið, síðan tók mótstjóri við og stjórnaði mótinu til enda. Mótstjóri var Sig. Steindórsson, ræsir Guðm. Ingólfsson, yfirdómari Arinbjörn Þorvarðarson og yfirtímavörður Hörður Guðmundsson. A mótinu voru afhent verðlaun frá Suðurnesjamótinu af Þorvarði Arinhjarnarsyni, formanni bandalagsins. Mótið fór allt vel fram, en Afmælisbikar félagsins var ekki hægt að afhenda sök- um þess það vantaði stigatöflu, sem nó er komin og verður bann að líkindum afhentur á næsta sundmóti hér. Að loknu móti var gestum boðið i kaffi í félagsheimili Heiðarbúa og um kvöldið var stiginn dans. A mótinu voru sett fjögur ný Suður- nesjamet í: 50 m. baksundi karla af Birni Jóhanns- syni á 39,8 (U.M.F.K.). 200 m. skriðsundi karla af Pétri Hanns- syni á 2:52,6 (K.F.K.). 100 m. bringusundi drengja af Sigurði Eyjólfssyni á 1:25,6 (K. F. K.). 50 m. baksundi kvenna af Onnu Guð- mundsdóttur á 45,9 (K. F. K.). Hér fara á eftir tímar frá mótinu. Skráðir þátttakendur voru frá: Ungmennafélagi Reykdæla 1 (gestur). Iþróttafélagi Reykjavikur 4 (gestir). Ungmennafélagi Keflavíkur 12. Knattspyrnfélagi Keflavíkur 21. 400 m. bringusund karla: 1. Sigurður Eyjólfsson K.F.K. 6:51,2 mín. 2. Magnús Guðm.ss. K.F.K. 7:04,2 — 50 m. baksund karla: Ólafur Guðmundss. Í.R. (g.) 35,3 sek. 1. Björn Jóhannsson U.M.F.K. 39,8 — 2. Sig. Friðriksson U.M.F.K. 43,8 — 100 m. bringusund kvenna: Sigr. Þórisd. U.M.F.R. (g.) 1:39,5 mín. 1. Guðný Árnadóttir K.F.K. 1:40,2 — Vigdís Sigurðard. I.R. (g.) 1:46,0 — Hafsteinn Ólafsson, sundkonungur Suðurnesja og Inga Arnadóttir, sunddrottning Suðurnesja. 200 m. skriðsund karla: Gylfi Guðmundss. Í.R. (g.) 2:39,3 mín. 1. Pétur Hansson KF.K.......2:52,6 — 2. Hafsteinn Ólafsson K.F.K. 2:57,2 — 3. Sig. Friðriksson U.M.F.K. 2:59,8 — 100 m. bringusund drengja: 1. Sigurður Eyjólfsson K.F.K. 1:25,6 mín. Jón Magnússon Í.R. (g.) .. 1:26,0 — 2. Björn Jóhannss. U.M.F.K. 1:34,0 — 3. Magnús Guðmund. K.F.K. 1:35,8 — 4. Kristinn Guðm. U.M.F.K. 1:44,1 — 50 m. skriðsund drengja: Gylfi Guðmundsson Í.R. (g.) 31,1 sek. Ellert Jónsson Í.R. (g.) 31,6 — 1. Hafsteinp Ólafsson K.F.K. . 33,4 — Jón Magnússon Í.R. (g.) . . 34,8 — 2. Pétur Hansson K.F.K...... 35,2 — 3. Kristján Þórðarson K.F.K. . . 36,1 — 4. Sigurður Friðrikss. U.M.F.K. 36,2 — 5. Páll R. Ólafsson U.M.F.K. .. 36,4 — 6. Björn Helgason K.F.K. . 36,8 — 7. Birgir Friðriksson U.M.F.K. 40,9 — 8. Valm. Einarsson U.M.F.K. .. 44,0 — 50 m. bringusund telpna: 1. Guðný Árnadóttir K.F.K. 45,7 sek. Sigrún Þórisd. U.M.F.R. (g.) 45,9 — Vigdís Sigurðar Í.R. (g.) 48,2 — 2. Guðrún Halldórsd. K.F.K. . . 48,8 — 3. Guðl. Bergsteinsd. U.M.F.K. 49,1 — 50 m. bringusund telpna innan 12 ára: 1. Jóna Hjálmtýsdóttir K.F.K. 55,2 sek. 2. Eygló Jensdóttir K.F.K. 62,1 — 3. Guðr. Þórarinsdóttir K.F.K. 63,3 — 4. Lydia Egilsdóttir K.F.K....64,3 — 50 m. bringusund karla: 1. Sigurður Eyjólfsson K.F.K. 40,7 sek. 2. Björn Jóhannsson U.M.F.K. 43,6 — 3. Kristinn 'Guðm. U.MjF.K. 47,6 — 4. Valm. Einarsson U.M.F.K. 51,4 — 50 m. bringusund drengja innan 12 ára: 1. Þorsteinn Árnason K.F.K. . 49,9 sek. 2. Gunnar Þorgeirss. U.M.F.K. 53,2 — 3. Hörður Falsson K.F.K. . 54,6 — 4. Sigurður Sigurðsson K.F.K. 63.1 — 50 m. baksund kvenna: 1.—2. Anna Guðm. K.F.K.........45,9 sek. 1.—2. Inga Árnadottir K.F.K. 45,9 — 4X100 m. frjáls aðferð karla: Sveit Í.R. ............... 5:06,4 mín. 1. Sveit K.F.K...............5:35,4 — 2. Sveit U.M.F.K.............6:05,5 — Boðsundsveitir voru þannig skipaðar: Sveit Í.R.: Ellert, Jón, Ólafur Leifsson og Gylfi. Sveit U.M.F.K.: Björn, Kristinn, Páll og Sigurður. Sveit K.F.K.: Pétur, Björn, Kristján og Hafsteinn. Gjöf til sjúkrahússins Nýlega bárust Sjúkrahúsi Keflavíkur kr. 200,00 frá fr. Sóleyj u Sigurjónsdóttur, Sól- vallagötu 2 í Keflavík, er hún gefur til minningar um litla drenginn sinn John. Héraðslækn. Karl G. Magnússon hefur afhent mér gjöf þessa og eru gefanda her með færðar innilegustu þakkir. Keflavík, 22. marz 1952. F.h. Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs Ragnar Guðleifsson (sign.)

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.