Faxi - 01.03.1952, Blaðsíða 7
F A X I
39
MESSUR
í Utskálaprestakaili um bœnadag-
ana og páskana 1952
Skírdagur:
Útskálum kl. 11 (barnaguðsþjónusta).
Keflavík kl. 2. Altarisganga. Eg vænti þess,
að fermingarbörn mín frá liðnum árum gangi
til altaris þennan dag ásamt öðru safnaðar-
fólki.
Föstudagurinn langi:
Útskálum kl. 1,30 eftir hádegi.
Sandgerði kl. 3,30 (Samkomuhúsinu).
Njarðvík kl. 5,30 eftir hádegi.
Keflavík kl. 8,15 eftir hádegi.
Páskadagur:
Keflavík kl. 8 fyrir hádegi.
Útskálar kl. 11 fyrir hádegi.
Hvalsnes kl. 2 eftir hádegi.
Njarðvík kl. 5 eftir hádegi.
2. Páskadag:
Ytri-Njarðvík kl. 11 (barnaguðsþjónusta).
Messa í Keflavík kl. 2 e. h. Ég vænti þess,
að foreldrar beri börn sín til skírnar í Kefla-
víkurkirkju við þessa messu.
Ef breyting kann að verða frá þessari aug-
lýsingu verður það auglýst í Morgunblaðinu.
Með blessunaróskum og kveðju.
Sóknarpresturinn.
Vatnsnesbar.
Næstu daga verður opnuð hér í Keflavík
kaffistofa undir nafninu Vatnsnesbar. Verður
hún til húsa í h.f. Vatnsnes við Vatnsnestorg.
Er stofa þessi hin vistlegasta og búin smekk-
legum húsgögnum. Þar verður á boðstólum
kaffi, rjómaís, öl o. m. fl. Eigandi stofunnar
er Jón Erlendsson, sem einnig rekur Tjarnar-
bar í Reykjavík.
Þingstúka Gullbringusýslu
Um alllangt skeið hefur það verið
áhugamál templara á Suðurnesjum að
stofnuð yrði þingstúka hér syðra, sem væri
tengiliður og miðdepill bindindisstarfsins
á Suðurnesjum.
Sunnjudaginn 10. febrúar s. 1. var svo
Þingstúka Gull'hringusýslu stofnuð og fór
stofnfundurinn fram í Samkomuhúsinu í
Gerðum í Garði. Embættismenn úr Um-
8
S5
il
AXMINSTER
smá gólfteppi og dreglar
ss
Sí
15
•o
o*
§§
Kaupfélag Suðurnesja
ss ss
°*»o*°*o*o»o*o*o#o*o#o*o*o«o*o«o»o*o»o«o*o#oto#o*o*o«o«o*o#o«o*oto*ofo*o»o#o#o*oto*o*o*c*o*o*o#o»o*o*o*o*o#c*o*o*o*o*o*c*fO*
•20*O«O»O*O»O«O»O«O*O«OOO*O*O*O»O«O*O*O«O«O«O«O#O*OOO*O*O#O*O«O#O*O*O»O«O»O*O«O*O*O*O«O«O«Oep«O»O«O«O«O*OOO*O»O«O*O«O»OeOt5J
•o
?| Snið buxur á \venfól\, \arlmenn •!
og börn. |s
J ó h
ann
Pét
u rsson
Klœðsfcri ■— Sími 131
Ö*2*2fQf9fQtO*OfOfOfO*OfO«0*QtQfQfQfOtOfOfOfOtOfO#OfO#OfO*OfOfO«0«0*0*OfO»OfO*OtO#OtOtO#0#OfO#0#OfO*0#OtO*OtOfOfOfO#OtO*C^
*o«o«o*o»o»o«o«o»o»o»o«oeo»oooco»o®o«o»o»oco»o»o»o»o»o»o»o*o®o»o»c;.o*o»n»o»o»o*o*o*o»o»o»o*o»o»o»o»o*o»o<ío»o»o»o»o«o«ocoto
Cement — Tjmbur
Fyrirliggjandi
Kaupfélag Suðurnesja
dæmisstúku Suðurlands, undir forustu
Sverris Jónssonar umdæmistemplars, fram-
kvæmdu stofnunina.
Stofnfélagar, sem mættir voru, voru úr
St. Vík í 'Keflavík og St. Framför í Garði.
Auk þeirra á Stúkan í Sandgerði og allar
barnastúkurnar í Gullbringusýslu (utan
Hafnarfjarðar, en þar er starfandi þing-
stúka) rétt til þátttöku í Þingstúkunni.
Mælt var með Birni Hallgrímssyni sem
umboðsmanni stórtemplars. Guðni Magn-
ússon var kosinn þingtemplar, Jóhannes
Jónsson þingkanslari, Helga Þorsteins-
dóttir, Garði, Þingvaratemplar, Hermann
Eiriksson, Keflavík, þingritari, Jónas Guð-
mundsson, Garði, þinggjaldkeri, Una
Guðmundsdóttir, Garði, þinggæzlumaður
unglingastarfs, Sveinn Ha'lldórsson, Garði,
þinggæslumaður löggjafarstarfs, Hallgrím-
ur Th. Björnsson, Keflavík, þingfræðslu-
stjóri, Sigríður Sveinsdóttir, Keflavík,
þingkapilán, Jón Tómasson, Keflavík,
þingfregnritari, Halldór Þorsteinsson,
Garði, fyrrverandi þingtemplar, Þorsteinn
Arnason, Keflavík, þingsöngstjóri, Þor-
valdur Sveinbjörnsson, Garði, Þingaðstoð-
arritari, Steinunn Sigurðardóttir, Garði,
þingdróttseti, Kristjana Kristjánsdóttir,
Garði, þingaðstoðardróttseti, Kjartan Ola-
son, Keflavík, þingvörður og Arsæll Svein-
björnssön, Garði, þingútvörður.
A fundinum tóku átta félagar trúnaðar-
stigið.
lo*o*o«o»o*o*o»o«o<
I0»c«0»0»0»0»0*0»c*0»0(
J. T.