Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1952, Blaðsíða 8

Faxi - 01.03.1952, Blaðsíða 8
40 F A X I AFLASKÝRSLA Lifrarmagn og róðrafjöldi báta hjá h.f. Garði, Sandgerði, 29. marz 1952. R. L. Egill Skallagrímsson ......... 54 23260 Faxi ......................... 52 22405 Haraldur Villi 17 4435 Ingólfur, Keflavík ........... 47 19510 Kári Sölmundarson............. 53 20060 Páimar ....................... 48 17725 Stígandi, Húsavík 29 6345 Sæ'borg EA 29 10590 Víikingur, Keflavík 43 23120 Víðir, Garði ................. 61 35720 Guðbjörg ..................... 45 16660 Bryndís ...................... 55 21010 Hugur......................... 38 14260 Lifrarmagn og róðrafjöldi báta hjá h.f. Miðnes 29. marz 1952. R. L. Muninn II .................. 61 29835 Hrönn ...................... 62 25645 Trausti .................... 60 27755 Þorsteinn .................. 58 27955 Ægir ....................... 51 17770 Pétur Jónsson .............. 60 26510 Dröfn ...................... 39 18005 Róðrafjöldi og fiskmagn Grindavíkurbáta. Sk. R. Bjargþór ..................... 680 Hrafn Sveinbjarnarson ........ 563 Sæborg ....................... 600 Maí .......................... 548 Týr .......................... 493 Ægir ......................... 584 53 Teddi ........................ 457 41 Búi ......................... 446 43 Hörður ...................... 144 20 Geysir ...................... 280 22 Vonin ......................... 71 9 Fiskaflinn á Keflavíkurbátana. R. Afli kg. Lifur Ólafur Magnússon 63 359.872 34.569 Björgvin 63 389.548 36.684 Andvari : 66 391.750 33.146 Heimir 62 332.976 32.663 Guðfinnur 64 322.250 30.785 Nonni 61 326.190 28.478 Vísir 62 326.514 30.423 Hilmir 63 311.030 28.549 Skíðblaðnir 59 265.136 23.809 Vonin 60 309.398 29.256 Jón Guðmundsson . 60 402.710 36.247 Smári 59 293.336 25.363 Guðm. Þórðarson. 59 309.652 27.550 Bjarni Olafsson . . 54 235.206 20.572 Nanna hætti veiðum vegna bilunar. Sæfari 45 165.068 14.602 Svanur 45 250.911 23.541 Björn 39 180.262 16.458 Gylfi, Rauðuvík .............. 23.840 Reykjaröst ................... 28.183 Vöggur ....................... 18.027 Minnie ....................... 15.487 Arinbjörn .................... 20.844 Jón Finsson ................... 5.934 Geir Goði .................... 15.768 Gylfi, Njarðvík............... 10.958 Sæmundur ..................... 10.526 Guðný ......................... 3.006 Auður, Njarðvík ............... 9.266 58SSSSSS8S82SSS2SSS2SSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS88888888S8S8SSSSSSSSS8SSSSSSS82SS8SSS8SS£í8SSSg2SSSSSSSS8S8S8S8S88S88S??gSSgSSSSS •8 öö II •• % *•: :: j§ 2S UPPSETT LÍNA Döns\ Esbjerg lína fyrirligjandi. Verð \r. 99,60 línan. Kaupfélag Suðurnesja VÖRUGEYMSLAN :: s* •: :: ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Hyernig eiga leikföng barnonna að vera? I jólagjöf fékk Birgitta litla brúðu frá frænda sínum í Ameríku. „Draumur allra lítilla stúlkna“, stóð á kassa'lokinu. Þetta var lika verulega yndisleg brúða, en það fínasta við hana var að hún gat talað. Það þurfti ekki annað en að styðja á hnapp þá sagði hún með sinni litlu rödd að hún héti Nóma. Því næst söng hún „María átti lítið lamb“, og hún söng líka „Brú Lundúna“, hún sagði frá ef hún var þreytt og að lokum bað hún kvöldbænir. Aðfangadagskvöldið lék öll fjölskyldan sér að Nómu, en eftir nokkra daga varð Birgitta litla orðin leið á að heyra um lambið hennar Maríu. Nóma sat í horn- inu á sófanum í öllum sínum ljóma og varð meir og meir einmana. Þar til að lokum að „batteríin" í 'henni voru búin. Þau gátu nefnilega eyðzt, stóð í notkunar- reglunum. Það vildi Birgitta litla samt ekki. Áður fyrr var Nóma fínn, vélrænn hlutur, en nú er hún orðin að almenni- legri dúkku, sem Birgitta getur leikið sér að. Áður spilaði hún og söng þessar plöt- ur, sem verksmiðjan lagði henni til, en nú talar 'hiún dönsku! og Birgitta litla getur talað við hana um öll heimsins vandamál. Leikföng eiga alls ekki að vera svo vél- ræn og vandmeðfarin eins og t. d. Nórna. Börn hafa mesta ánægju af fallegum, ein- földum og góðum h'lutum, sem þola að þeir séu notaðir. Þegar litlu stúlkurnar leika sér með brúður, vilja þær lang helzt sjálfar finna upp á hvað brúðan á að gera og segja. Engin uppfinning í heirn- inum getur breytt hugmyndaflugi barns- ins. Bókamarkaðurinn var endurtekinn hér í Keflavík laugardag- inn 22. marz, og þá í Sjálfstæðishúsinu. Síð- an var honum haldið áfram á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í Bókabúð Kefla- víkur. Margt var þar góðra bóka á góðu verði. Hroðalegt slys varð á b.v. Keflvíkingi, er hann var að leggja úr höfn í Reykjavík þriðjudaginn 1. apríl. 16 ára piltur úr Hafnar- firði, Pálmar Þorsteinsson, lenti í vírlykkju með annan fótinn, um leið og vindan dro strenginn til sin. Átak þetta var svo snöggt og mikið, að fót mannsins tók alveg af rett fyrir neðan hné. Maðurinn var þegar í stað fluttur í Landakotsspítalann, og leið honum eftir vonum.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.