Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1957, Blaðsíða 8

Faxi - 01.05.1957, Blaðsíða 8
56 F A X I Keflvíkingar — Suðurnesjamenn LÖVE-handrið líka bezt. LÖVE-handrið víða sést. Þessi vinsæla gerð skraut- girðinga kosta aðeins kr. 160,00 hver hl.metri, ásamt staurum. Fleiri gerðir skrautgirðinga framleiddar, ennfremur Svalahandrið, margar gerðir. Múrari sér um uppsetningu hér. Allar upplýsingar og viðskipti annast: KRISTINN PÉTURSSON Sími 102. BÓKABÚÐ KEFLAVÍKUR Almennci Bókafélagið Félagar, sem eiga eftir að sækja fyrri hluta bókanna 1957, vinsamlegast sæki þær sem fyrst. — Nýir félagar geta enn fengið bæk- urnar frá byrjun. 5 úrvalsbækur — 150 kr. UMBOÐSMAÐUR: INGVAR GUÐMUNDSSON Sími 602 — Vatnsnesv. 31. Áburðurinn er kominn Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Kaupfélag Suðurnesga Keflvíkingar Vantar nokkrar síldarstúlkur til Siglu- fjarðar. Upplýsingar hjá Helga Eyjólfssyni Njarðargötu 1 — Sími 136. Þið hringið Við sendum Pöntunarsími er 503 að Hafnargötu 30 og 504 að Hafnargötu 62. Kaupfélag Suðurnesja

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.