Faxi

Volume

Faxi - 01.05.1960, Page 16

Faxi - 01.05.1960, Page 16
80 F A X I Tilkynning til útsvarsgreiðenda Utsvarsgreiðendur í Keflavík eru hér með minntir á, að samkvæmt úrsvars- lögum ber þeim að greiða bæjarsjóði Keflavíkur upp í útsvör ársins 1960 helm- ing útsvars árið 1959 með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12>/z% af útsvarin 1959 hverju sinni. Vangreiðsla veldur því, að allt útsvarið fellur í gjalddaga og verður lögtakskræft. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru hér með áminntir umj að þeim ber að halda fyrirframgreiðslunum eftir af kaupi starfsmanna sinna, og standa skil á þeim til bæjarsjóðs Keflavíkur innan sex daga frá því er kaupið er greitt af hendi, að viðlagðri eigin ábyrgð á útsvarsgreiðslunum. Bæjargjaldkerinn í Keflavík. Málningarvinna Nokkrir laghentir menn óskast í sumar. Upplýsingar í síma 1618 milli klukkan 12 og 1 og eftir klukkan 7 á kvöldin. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Happdrætti Lúðrasveitar Keflavíkur er í fullum gangi. Upplag miðanna er takmarkað. Dráttur fer fram 17. júní. Styrkið gott málefni og kaupið miða strax í dag. Aðalútsala í Garðarshólma. Sími 2009. Lúðrasveit Keflavíkur. AT LAS frostlögur Látið starfsmenn okkar um vörnina gegn frosti. Þeir setja ATLAS á kælikerfið og bifreiðarstjórinn getur verið öruggur. Smurstöð Aðalstöðvarinnar Sími 1515. Benzín! Benzín! Nýr liður í þjónustunni: Látið Aðalstöðvarstúlkurnar fylla á geyminn. Við erum í leiðinni, hvort sem þér eruð að fara eða koma í bæinn. AÐALSTÖÐIN H.F. Sími 1515. KENTAR rafgeymar með ársábyrgð í bifreiðar og bíla. Smurstöð Aða Istöðva rinna r Sími 1515. -- —~—~— — —4

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.