Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1970, Blaðsíða 7

Faxi - 01.03.1970, Blaðsíða 7
Kvennakór Keflavíkur ásamt tólf söngfélögum úr Karlakórnum Þrestir í Hafnarfirði. A myndinni eru einnig söngstjóri og undirleikrai. Söngskemmtun Kvennakórs Suðurnesja Kvennakór Suðurnesja í Keflavík hélt samsöng í Nýja bíó í Keflavík 6. og 7. marz s. 1. við ágæta aðsókn. Kórnum til Til Sandgerðis hafa borizt af heimabátum 4.020.290 kg. í 696 sjóferðum. Af aðkomubát- um 1.557.615 kg. í 324 sjóferðum. Síld 18.735 kg. í 1 sjóferð. Samtals 5.596.640 kg. í 1021 sjóferð. Aflaskýrsla Grindavíkurbáta 15. marz 1970. R. Tonn Þorbjörn GK ..................... 41 178,4 Þórkatla GK ..................... 38 155,8 Þorsteinn GK..................... 35 124,1 Þorbjörn II GK .................. 33 265,2 Þórkatla II GK .................. 13 362,6 Máni GK ......................... 34 115,7 Már GK .......................... 30 146,0 Albert GK ....................... 32 398,0 Hrafn Sveinbjarnarson GK ........ 46 501,6 Hrafn Sveinbjamarson II GK .... 41 351,2 Hrafn Sveinbjarnarson III GK . . 45 381,9 Álftanes GK ..................... 29 117,5 Ársæll Sigurðsson GK ............ 13 90,5 Geirfugl GK ..................... 42 745,2 Arnfirðingur RE ................. 45 739,4 Drífa RE ........................ 13 113,2 Oddgeir ÞH ...................... 45 434,5 Áskell ÞH ....................... 24 161,5 Vörður ÞH ....................... 32 499,7 Sigfús Bergmann GK............... 29 238,3 Hafrenningur GK................... 9 16,9 aðstoðar voru 12 söngfélagar úr karla- kórnum „Þröstum“ í Hafnarfirði. Söng stjóri beggja kóranna er Herbert H. Vísir KE ......................... 27 146,3 Ólafía GK ........................ 41 252,4 Guðmundur Þórðarson RE ........... 35 292,3 Gylfi ÍS ......................... 33 84,4 Gullfari GK ...................... 33 98,2 Hópsnes GK ...J................... 19 111,4 Þórir RE ......................... 32 148,8 Fram GK........................... 30 113,4 Sigurbjörg GK .................... 27 111,8 Jón Sturlaugsson ÁR .............. 6 35,2 Valur NK ......................... 21 84,1 Helga Björg HU .................. 15 80,5 Hringur GK ...................... 18 75,8 Þróttur SH ....................... 45 131,1 Hilmir KE ........................ 37 199,5 Brimnes RE ...................... 26 129,6 Stjarnan RE ..................... 38 157,9 Björg SU ......................... 10 24,0 Hafberg GK ....................... 26 130,9 Staðarberg GK ................... 29 101,6 Vörðunes GK....................... 29 36,7 Kári GK .......................... 20 43,5 Ólafur GK ........................ 25 31,9 Sigurvon GK ...................... 16 13,5 Sveinn Sveinsson GK............... 16 18,7 Gullveig ÍS....................... 8 3,1 Fagranes ÞH ...................... 17 38,2 Til Grindavíkur hafa borizt 10.218 tonn í 1535 sjóferðum. Ágústsson, hinn góðkunni hljómbstar- maður, og stjórnaði hann þessum sam- söng. Undirleik annaðist Ragnheiður Skúladóttir. Þá sungu einsöng með kórn- um þær Guðrún Tómasdóttir og Margrét Eggertsdóttir, auk þess að þær sungu tví- söng í nokkrum lögum, m. a. eftir Mend- elson. Olafur Eyjólfsson úr „Þröstum“ söng einnig einsöng. Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir hefur raddþjálfað kórinn. Á söngskránni voru meðal ánnars verk eftir íslenzk tónskáld, svo sem Sigfús Ein- arsson, Sigválda Kaldalóns, Friðrik Bjarna- son, og Olaf Þorgrímsson, og eitt af auka- lögum kórsins var lag Þórarins Guð- mundssonar „Það vorar“, og fór vel á því svona í byrjun vors. Yfirleitt mátti segja að vorblær væri yfir söngnum, allt frá fyrsta verkefni til hins síðasta, en konurnar hófu sönginn með „Kvennaslag“ Sigfúsar. Kórinn virð- ist vel þjálfaður, og stilling raddanna hóf- leg og samfelld. Að baki liggur mikið starf söngfólks og stjórnanda, enda fékk söngurinn góðar undirtektir áheyrenda, sem líka sendu blórn upp á sviðið. Eigi síður fögnuðu áheyrendur tvísöng þeirra Guðrúnar og Margrétar. Þó að fyrir eyrum svelli jafnan dynj- andi músik fjölmiðlunartækjanna, þar sem heimsfræg verk eru flutt með heims- frægri tækni, og manni geti þess vegna gleymzt að hlusta á músik — ekki sízt eftir hávaðalist poppmanna — þá hlýnar enn um hjartarætur þegar söngelskt fólk gerir samtök unl að syngja í kór falleg lög, mörg áður kunn, önnur ný eða í nýrri útsetningu, og leggur vinnu í að gera þetta vel. Fallegur söngur eflir fegðurðar- þrána, sem er í eðli sínu hljóðlát og án kröfu. Valtýr Guðjónsson. - BORÐIÐ OG BÚIÐ HJÁ OKKUR FAXI — 39

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.