Faxi

Volume

Faxi - 01.05.2008, Page 2

Faxi - 01.05.2008, Page 2
 ,, Njarðvíkurkirkja er gimsteinn í Reykjanesbœ “ - 125 ár jrá því ákvörðun var tekin um byggingu steinkirkju í Innri-Njarðvík Einar G. Ólafsson í Innri-Njaróvík hefur séð þær hugmyndir sínar verða að veruleika að Njarðvík- urkirkja og gamli Njarðvíkurbærinn, sem stendur hjá kirkjunni og er nú safnhús á vegum Reykjanesbæjar, verði opin al- menningi frá kl. 13-17 frá og með 14. júní á þessu ári. Endurbætur hafa verið gerð- ar á kirkjunni og safnhúsinu með dyggum stuðningi bæjarylirvalda í Reykjanesbæ en Einar gerði tillögur að þessum fram- kvæmdum og sá um aó útvega fjármagn til þeirra. Einar nefnir Njarðvíkurkirkju „gimstein í Reykjanesbæ“ en bætir því við að því miður vilji hún gleymast nema á tyllidögum. í tilefni opnunar kirkjunnar og safnhússins hefúr Ein- ar ritað eftirfarandi hugleiðingu fyrir Faxa urn kirkjuna og endurbæturnar sem nýlega voru gerðar á henni: Guðhús á bjargi byggt Sérhvert ferðalag byrjar með einu skrefi. Svo var og raunin er þau hjónin Ingveldur Jafets- dóttirogÁsbjörn Ólafsson, hreppsstjóri í Innri- Njarðvík, lögðu það til á átaka safnaðarfundi þegar til stóð að endurbyggja timburkirkju þa er fyrir var og hann hafði sjálfur reist 1858, samanber bréf Þórarins prófasts í Görðum sem birt er með þessari grein, að guðshús bæri að 2. tölublað - 68. árgangur - 2008 Útgcfandi: Málfundafélagið Faxi, Keílavík. Skrifstofa: Grófin 8,230 Reykjanesbær, pósthólf 182. Ritstjóri: Eðvarð T. Jónsson, netfang: edvardj(g>gmail.com Sími 899 4823. Blaðstjóm: Kristján G. Gunnarsson, formaður, Kristján A. Jónsson, Helgi Hólm, Karl Steinar Guðnason og Eðvarð T. Jónsson. ÖII prentvinnsla: Stapaprent ehf. Gróiin 13c - 230 Keflavík. Sími 421 4388 - Netfang: stapaprent@mitt.is Netfang v/auglýsinga: helgiholm@vogar.is Sími vegna auglýsinga 699 2126 Forsíðumynd: Um borð í Tómasi Þorvaldssyni frá Grindavík. Ljósmynd: Maria Olsen. Allir myndatextar í þessu og iiðrum hcftum Faxa eru blaðsins. 2 FAXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.