Straumar - 01.08.1928, Blaðsíða 20
Kirkjuorge!
eru tvimælalaust best o»'
ódýrust hjá oss.
Manáborg' Harmoniutn
Spaethe Harmonium
Eniifrenmr: Steinway
Piano 0£ Flygel
og S p a e t li e Piano
Skrifið oss áður. en þér
festið kaup annarsstaðar.
Stnrl. Jónsson & Co.
Hat'narstr. 11) — Simi 1(580
lieykjavik.
'c
LÁI’ID OSS
annast útvegun þeirra
bóka er þér viljið eignast.
Vér munum reynaað sinna
óskum yðar fljótt og- vel.
Vér önnumst útvegun
allra bóka og sendum
hvert á land sein vera
skal.
ISókav. Sigf. Eymundss
Reykjavik.
Kr. Kristjánsson
Fornbóksali Lækjarg'. 10.
Fjölbreýttasta bókaverslun
lanilsins. Ávalt. best fyrir
bókamenn að leita til forn-
bókasala; þar er helst. að
leita að fágætum bókum.
Þrautalendingin er ' fyrir
bókavini, hjá Kr. - Menn
sem koma til Reykjavikur
og ætla að fá sór bók, ættu
a'taf að koma i
Lækjargötu 10.
Þar fást lika oft nýjar bæk-
ur, ágæt eintök með mikið
niðursettu verði, oft undir
hálfvirði.
e55i5g)(H?^)OBaOO
Háskóla-
borgarar
Ivaupið
Stúdentablaðið.
Kemur út 8 sinnum á ári.
16 bls. i hvert sinn. Kostar
5 kr. árgangurinn. Pantif)
það hjá afgr. „Strauma“
eða ritstjórn blaðsins,
Mensa Ácademica
Reykjavik.