Straumar - 01.05.1929, Síða 9

Straumar - 01.05.1929, Síða 9
1 S T R A u M A R okkur kenuing Krists nm kærleikann og sannleikann eða Pá!s um að „reyría og prófa alla hluti og halda þvi, sem gott er“. En þá ber hka aÖ taka það fram, að 4 námsárum okkar skóla- hræðra þektu allir okkar góðu nefndu kennárar allar þær kenn- ingar, hæði heimspekilegar, biblíulegar og trúarlegar, ýmitít uppbvggjandi eða niðurbrjótandi, er þá höfðu fram komið i kristnum heiini, og þar á meðal góða byrjun eða jafnvel fulln. að svokallaðri „Nýrri guðfræði", sem ranglega er svo nefntí. því að hún er aldagömul og eðlileg viðleitni mannlegrar skvn semi til að skilja leyndardóma lífsins alls; en hefir nú um tínsa verið og er enn viða óvenjulega ógætin og frek, hávær og óvægin.. En samskonar viðleitni er einnig vissulega hin höfuð guðfræði- stefnan, sem nú er kölluð með lítilsvirðingu „gömul“; og vera má og, að einnig henni hætti til fljótfærni og frekju. En það er, að minsta kosti oft, af því, að hún finnur og veit sig hafða fyrir röngum sárum sökum, svo sem um fáfræði, heimsku og hræsni, alveg eins og sjálfsagt sé talið, að enginn geti haft neitt á móti neinu af þessu nýja og nýjasta, n e m a af þcssum argvítugu ástæðum, eðu haft eða ínátt hafa aðra sannfæring eða aðrar ályktanir en þessa eða hina um lífsins leyndardóma og rannsóknirnar um þá! þó eru ýmsir af þessum „nýju“, og þar á meðal sum hin ungu prestaefni í „Straumum", sífelt að flagga með frjáls- 1 y n d i, og v í ð s ý n i sinnar stefnu og nauðsyn þeirra i trúar- og kirkjulífi, eins og líka sannlega er rétt, en jafnoft líka að berja á hinum eldri (og reyndari) með aðdróttunum um „þröngsýni“, ófrjálslyndi, fáfræði og óeinlægni, og þola þeim varla meinlausa opinbera þögn, auk heldur, ef þeir skyldu „hljóða undir höggum“, eða verja sína hjartans sannfæringu. þá er ofurlitið að minnast á játningar kirkju og trúar, senv þið eruð altaf að ögra með o. s. frv. það er satt, að okkur var kent og innrætt, að elska þær og virða, einkiim postullegu játninguna, en aldrei þó frekar eða frarnar en svo, að við fyndum þær byggjast á eða samrýmasí Nýjatestamentinu, og þó sérstaklcga guðspjöllunum. En nú höf- um við nvargir, líklcga flestir hinir eldri, ekki með nokkru móti getað, enn sem kornið er, annað fundið en að postullegi játningin, og rnargt og mikið í hinuin, samrýmist N.-T., og þar á meðal sjálfunv guðspjöllunum, sem þið, eins og við, viljið þó helzt byggja á. þá eiga að hafa lveyrzt frá þeirn „gönvlu" raddir um „að þeir vildu ekki eiga það á hættu, að svifta fólkið hamatrú sinni með því að fara að prédika því niðurstöður lærðra nútímaguð- fræðinga, enda þótt þær séu viðurkendur sannleikur", og það á auðvitað að heita „hræðsla við sannleikann". Ekki er þetta

x

Straumar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.