Straumar - 01.05.1929, Síða 10
72
S T R A U M A R
heldur bióðurleg eða nærgœtnisleg tilgáta eða rctt aðdróttun.
pvi að sannleikurínn er sá, að ei' einhver eða einhverjir aí
okkur kynoka sér við að svifta íólkið barnatrú sinni, þá er það
ekki af hræðslu við sannleikann, heldur af iiræðslu ýmist við
það að brjóta inót eigin sannfæring eða rótgróinni trú, og góðrí
samvizku, eða þá við það, að misbjóða sannleikanum vegna
efasemda og vaia um sannleikann i því, sem þá og þá er deilt
um, enda þótt sumir kalli hann „vísindalegan og viðurkendan",
enda er það lika viðurkent og alment vitað, að mörgu hefur'
verið neitað einn daginn, sem var viðurkent næsta dag; og
margt viðurkent í gær, sem neitað er í dag. Og það vantar og
ekki heldur „vísindanafnið" og ætternið á ýmislegt það, sem
jafnt ný- og gamalguðfræðingar liafa þó ekki sál né samvizku
til að íallast á, eins og t. d. efasemdin eða neitunin um, að
Jesús Kristur inuni hafa verið til nokkurn tima. En þá kemur
nú umrædd áramótahugvekja með mjög svo viðeigandi og gu’,1-
væga setningu, sem við allir saman tökum af öliu hjarta
undir; en hún er sú, að „skilning manna á ýmsum atriðuin
kristindómsins ber að meta með dómgreind og þekkingu — og
hafa það citt, er sannara reynist". Og eins þetta, að menn skui!
kynna sér gqðspjöllin. Jietta hvorttveggja er heilagur, lífsnauo-
synlegur sannleikur, sem einnig við, eldri mennirnir, þykjumst
hafa haft í lieiðri og viljum svo hjartanlega gera hér eftir; og
þá get eg sagt fyrir mig, að því meir hneigist eg að guðspjöll-
unum, sem eg verð eldri, og að því, að hyggja mest á þeim i
trúar- og siðferðisefnum.
En engu að síður tel eg hæpið og jafnvel viðuriitamik ð
að styðja og réttlæta með dæmi Krists aðrar eins aðfarir að
gamalguðfræðingum alment og sumir nýguðfræðingar hafa. ]iað
er satt, að Jesús var stundum, og jafnvel oft, harðorður haiði
um og beint við Earisea og skriftlærða sinnar tiðar; en það var
ekki vegna hjartfólginnar trúar þeirra á sannleika „lögmálsius
og spámannanna", lieldur ýmist vegna hinna mörgu helgisetn-
inga, er þeir mátu sem guðs orð eða meir, enda þótt gagnstæð-
ar væru anda og jafnvel orði lögmáls og spámanna, eða þá
vegna rangláts og miskunnarlauss hugarfars og hjartaþels,
sem þeir huldu undir skynhelgi og hræsnisframkomu.
Já, það var yfirskin guðhræðslunnar með afneitun henn-
ar kraftar, og trúar- og siðahræsnin, samfara liroka og sjálfs-
réttlæti og miskunnarieysi við aðra, þvert á móti trúar- og siða-
heimild þeirra í G.-T., sem hann dæmdi liart, en alls ekki trúar-
alvara og einlægni þeirra gagnvart þeirra heilögu ritningu
sjálfri; þvi að sjálfur hélt hann sér við hana og dró út úr henni
á fullkonniasta hátt hinn sanna kjarna, andann, kraftinn og
lifið. Að öðru leyti virðist mér hann verið hafa umburðarlyndið