Straumar - 01.05.1929, Síða 13

Straumar - 01.05.1929, Síða 13
s t n a u m a n 75 Ungu veröandi samverkamenn og drottins þjónar i prests- stöðu, hugsið nú lílca til seirini tímans, jafnframt nútímanuni; til þeirra daga, er þér fatúð að „praktiscra" prestsskapinn og aldur og lífs'reynsla l'airast yfir yðpr, og verið við því liúnir, að tímarnir munu breytast og þér sjrilíir með, og að vel kann þá svo að t'ara, að maður iðrist eftir að liafa fleygt út í almenning, af ógœtni, vanhugsun og ákefð heilalirotum æskunnar og ómelt- ,um allskonar kenningum með frekum fullyrðingum og vægða,'<- leysi við eldri kynslóð án sannra raka eða saka. Lifið svo og starfið heilir í þjónustu drottins og sannleikans í kærlejka. Athugasemd sira Ofeigs Vigfússonar, prófasts í Fellsmúla, sem birt er hér að framan, flytja Straumar með ánægju, enda þótt hún virðist vera óþarflega löng. Að þessu sinni verður eigi varið löngu máli til andsvara þessuin atliugasemdum. Vera má, að við tækifæri verði leilast við að draga inarkalínuna milli gamallar og nýrrar guðfræði, og mun þá sýndur megin stefnumunurinn . En þá er gott að hafa fongið að lieyra jafn hreinskilna og vingjarnlega rödd frá merkum prófasti, sem telur sig fylgja gömlu stefnunni, og svar síra Ó. V. er við grein minni Við áramót. Síra Ó. V. telur sig auðsjáanlega tala í nafni gamalguð- fræðinga hér á landi, en hann er svo sannsýnn og frjálslynd- u r, að kveða það liafa verið „gott og æskilegt", að vér hófum að gefa út Strauma, sem málgagn frjálslyndra manna í trú- málum. Er slíkt meiri viðurkenning en vér liöfum átt að fagna hing- að til frá gamalguðfræðingum. Úr þeim herbúðuin hefir frá upphafi andað kalt til „Strauma-manna". Kveðjuorðin frá Bjarina voru á þá leið, að liann heitir á alla vini gömlu stefu- unnar að standa nú fast saman. Og iðulega licfir þetta blað sagt lesendum sínum, að vér færum með villu og myndum eyða allri guðstrú í landinu. Eg held að ritgerð síra Ó. V. sé eina röddin úr þeirri átt. sem virðist álíta oss vera að vinna gagn kirkju Krists á íslandi. þetta er í raun og veru mjög eftirtektarvert það sýnir meðal annars það, að fylking gamalguðfræðinga er tekin að riðlast. Gamla stofnan er að missa undirtökin og hún er farin að slaka á klónni. í stað bókstafstrúar fara menn að beita skilu- ingi sinum og dómgreind. Menn fara að mcta, en mælikvarð- inn verður Jesús Kristur. Trúarþelið er sett ofar trúarkenning- unum. Hópur „rétttrúaðra", með ritstjóra Bjarma i fylkingat- brjósti verður fámennari og fámennari. Og sira Ó. V. er áreiðart-

x

Straumar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.