Árblik - 01.05.1930, Side 1

Árblik - 01.05.1930, Side 1
(frí> x.%xm Spíritistablað. Útgefandi Kr. Linnet. I. árg. Vestmannaeyjum í maí 1930. 1. blað. Spíritisminn. — 0 — Það hefur ekki enn tekist að íínna vel góða þyðingu á heit- unum „spiritismus“ (þýzkt) eða „spiritualism® (enskt), Anda- byggja er best. Jeg kýs þó fremur aðnotaorðin „spíritismi“ og „spíritistar”. Þau eru orðin nokkuð föst í málinu og ekki óislenzkulegri en það að ríma má alíslenzk orð á móti þeim. Þessi heiti eru líka, aö því er jeg bezt veit notuð á öllum menn- ingarmálum til þess að tákna saraa hugtakið. Það er því vel til fallið að íslenzk tunga noti þau einnig um þetta alþjóða mál, þessa alþjóðahreyíing. Þeir sem lítið eða ekkert þekkja til spíritismans gera sjer helst í hugarlund, að hjer sje að eins að ræða um samsafn af svonefndum „dularfullum fyrir- brigðum". Svo er eigi. Þetta á miklu l'remur við um hin eigin- legu „sálarrannsóknarfjelög". .A í ÍslanI Þessi f.yrirbrigði er aðeins ein, að vísu 8tórmerkileg, hlið máls- ins. En það er mjög fjarrí því að þau sjeu málið sjálft. Þeim má helst líkja við kraftaverkin í sambandi við kristna trú. Þeim er ætlað að vekja traust á mál- inu og traust á boðskap þeim er það ílytur. En boðskapur- inn sjálfur, kenningarnar, lifs- skoðunin — er og verður hið mikla meginatriði. Þe3sa lífsskoðun telja spíritist- ar líklega til þess að auka betri sambúð milli mannanna, gera lífsgleði þeirra meiri og þrozka anda þeirra, Sagt með öðrum orðum: Gera þá að betri, vitrari og farsælli mönnum. Sje þetta rjett virðist eðlilegt að spíritistar legginokkurt kapp á að breiða út skoðanir sínar. Þeir krefjast ekki annars en að menn athugi rólega og hlut- drægnislaust rök þeirra fyrir þessum skoðunum. þeir stæra sig af því að láta reynsluna skera úr og lúta henni >Ar í71

x

Árblik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/680

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.