Árblik - 01.05.1930, Page 9

Árblik - 01.05.1930, Page 9
ÁRBLIK á víaindalegan hátt. Hefur hann sent fræðimann, Dr. Efroon, til Evrópu til þess að kynna Bjer starfsemi þar á þessum efnum. Háskólinn ætlar að gefa út blað eða tímarit um þetta raál. þetta er í fyrsta sinni, sem stofnaður er kennarastóll við háskóla í þessari grein. [Morgunbl.] ------------ Draumvfsa og spá. —0 — Jeg blaðaði um daginn í blað- inu »Reykjavík« frá þeim tim- um, er jeg hafði með liöndum ritstj. þesa. Rakst jeg þá ú þessa draum vísu, sem Guðm. Guð- mundsson akáld hafði þá nýlega dreymt. Iiún stóð i blaðinu 29. 1913. Þykist Guðmundur staddur fyrir -austan, og að búið sje að Ijúka við Flóaáveitumannvirk- in. Dáist Guðmundur mjög að þeim en þá þykir honum mað- ur er stendur hjá honum og kvaðst vera »bróðir Sveinbjarn- ar búfræðings frá Hjálmholti og þeirra bræðra* hafa ýíir vísu, sem Guðmundur mundi þetta úr, er hann vaknaði: sá er nú yið dyrnar, jörmun efidi jötuninn, sem jafnar um framfarirnar. Mætti segja að hjer værl átt við striðið mikla, sem byrjaði liðugu hálfu ári síðar. Blaðið >Light« rifjar upp hina vel vottuðu frásögn, þorláks Johnsen kaupmanns, sem i janúarmánuði árið 1908 eina nótt sá í sýn andlát Friðriks konungs áttunda og heyrði kvennmannsrödd boða að þetta mundi verða árið 1912. Vitrun ÞeBsi var þá þegar skrásett og kom fram. Yfirleitt eru fyrirsagnir ókorn- inna viðburða ekki eins sjald- gæfar og menn ætla. Læturaf líkindum að hugmyndir vora.r um tímann sjeu hverfular eins og vísindamaðurinn Binstein hefur fært gild, vísindaleg rö.k fyrir. Fjelagið Arblik' — 0 — Jeg hefi orðið þess lítillega var, að ýmsum, sem ekki eru meðlimir í „Árbliki“, leikur noKk- ur hugur á að kynnast stefnu þess og starfi. Og þar eð sann- færing mín er sú, að stefnumál fjeiagsins sje hverjum manni hol'.vænlegt umhugsunarefni, er mjer einkarljúft að drepa á þau í fáum orðum.

x

Árblik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árblik
https://timarit.is/publication/680

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.