Árblik - 01.05.1930, Qupperneq 12
12
ÁRBLIK
ust skýrar og mjög fagrar og
mintu mann á lýsinguna af Um-
mynduninni: „Ásjóna hans skein
sem sólin, en klarði hans urðu
björt eins og 1 jósiö
I eitt skifti birtust tvær engla-
myndir sinn hvoru megin við
byrgið. Mjer virðist orðið „engla-
myndir“ eiga best við ogannað-
að ekki lýsa þeim svo vel sje.
Ef til vill var tilkomumesta
sýnin er verndarandi eins fund-
armanna birtist. Hátt uppi undir
lofti sást alt í einu Ijóshnöttur að
svipaðri stærð og barna leikbelg-
ur og líkur á lit og tunglið.
Hnöttur þessi rendi sjer í kráku-
stigum niður að gólfi og sýndist
þar eins og ljósbaugur um met-
erþriðjung að þvermáli. En þá
reis engii-mynd hægt og hægt
upp frá ljósbaugnum, og er hún
hafði likamað sig að fullu heils-
aði hún með orðunum »Hvernig
þókti ykkur þetta?“ Jeg gat
heyrt á því sem þeir sögðu, er
næstir mjer sátu, að fleiri en jeg
voru fullir undrunar og aðdáun-
ar.
Ein myndin, sem orðið eng-
ill átti ekki sjerlega vel við eins
og við notum það, var Indíáni.
það hefði verið örðugt viðfangs-
sfni fyrir miðilinn að koma fram
í slíku gerfi. Hann var yfirþrjár
álnir á hæð mjög fyrirferðarmik-
ill og herðibreiður.
það Iíkömuðu sig upp undir
þrjátíu framliðnir menn á þess-
fundi og sögðu allir nöfn sin
skýrum rómi. Sjerhver sagði
einhver vinar- eða uppörfunar-
orð við einhvern fundarmanna
og við alla nema einn kannað-
ist einhver þeirra. — — —
----3M*----
Frú Aðalbjörg
Sigiirðardóítir
hefur haldið hjer þrjá fyrir-
lestra með góðri aðsókn eftir
því sem gerist hjer í Vestmanna-
eyjum um slíkt. Var sá fyrsti
um hinar stórmerkilegu sannan-
ir, sem maður hennar próf. Har.
Níelsson hefur komið með fyrir
framhalds lítí sinu. Máttu þeir
er tíl hans þektu vita að þetta
mundi honum áhugamál. því
áhugamálin breytast ekki strax
eftir andlátið — hvort þau hafa
verið æðra eða óæðra eðlís.
—---gSS-EÍ-
Blaðlð
tekur með þakklætí mótigrein-
um og frásögnum. Útgef. er fús
að færa þær í letur eða betri
búning, ef óskað er. það kem-
ur næst út eftir því, sem fært
þykir.
Pientsnnðja Viðis. Vestmannaeyjiirn.