Austurstræti - 23.06.1938, Qupperneq 5
AUSTURSTRÆTI
menn munu seint fá að skyggn-
ast inn í.
Tíbetbúar trúa á endurfæð-
ingu í þessu lífi, og það er sú
trú, sem leiðir af sér óteljandi
undarlega helgisiði, sem menn
verða varir við í hvert sinn sem
æðsti presturinn deyr. Trúin er
sú, að þegar Dalai Lama deyr
þá flytji sál hans yfir í annan
líkama einhversstaðar í landinu
eða jafnvel utan endimarka
þess. Og þann líkama, eða það
barn sem sál hans sezt að
í, verður að finnast, hvað
sem það kostar. — Mínútan,
sem hann deyr er skrifuð niður
og svo er lagt af stað og leitað
um allt landið að dreng sem
fæðst hafi á sama augnabliki.
Þetta getur tekið eitt ár og
jafnvel meira. — Hinn síðasti
Dalai Lama dó 1934 og var
hann sá 13. í röðinni. En það
var ekki fyr en í fyrrasumar,
1937, að hinn nýi Lama fanst.
HELGISIÐIR Tíbetbúa og
trúrækni þeirra er víðfræg
enda voru prestar þeirra, munk-
ar og aðrir musteraþjónar,
margir eins og sandkorn á sjáv-
arströndu. Einkum er bænrækni
GÚMMÍ8TIMPLA
allskonar gerð og letur. Dyra-
nafnspjöld úr látúni, postulíni,
oo emalé. Tölusetningarvélar.
Signet.. Eiginhandar nafn-
stimpía. Merkiplötur. Stimp-
ilblek og púða o. fl. útvegar frá
stærstu verksmiðju í þessari grein.
HJÖRTUR HANSSON
Aðalstræti 18. Pósthólf 566
þeirra annáluð, gamlir og ungir
verða .að læra einhver kynstur
af óendanlega löngum og
óskiljanlegum bænum og því
fleiri sem hann lærir, því bet-
ur þóknast hann guðunum. En
þetta er engan veginn auðvelt
— næmi mannanna er ærið mis-
jafnt, þar eins og annarsstaðar
og til að létta þeim þessa nauð-
synlegu guðræknisskyldu hafa
því munkarnir fundið upp eins-
konar helgisiðaáhald, sem kem-
ur Evrópubúum ærið kynlega
fyrir sjónir. Það er einskonar
5
*