Austurstræti - 23.06.1938, Page 19

Austurstræti - 23.06.1938, Page 19
AUSTURSTRÆTI FÓLKIÐ í BORGINNI I. Ungu stúlkurnar UNDIR þessari fyrirsögn ætl- ar „Austurstræti“ að flytja smátt og smátt einskonar um- ræður og palladóma um hinar mörgu aldurstegundir fólks í borginni, ungu stúlkurnar, ungu mennina, mæðurnar, feðurna, ömmurnar, afana, börnin o. s. frv. Einnig hinar ýmsu stéttir, t. d. daglaunamennina, búðar- fólkið, heildsalana, embættis- mennina, listamennina, stjórn-, málamennina, skólafólkið o. fl. Verða ungu stúlkurnar fyrst til umræðu í næstu tveimur heft- um. óskar ritið þess, að þeir sem vilja segja álit sitt um þær, sendi því stuttar greinar eða bréf- kafla, helst ekki lengri en sem svarar 1—2 dálkum eða svo. Verður það svo birt jafnharðan. Séu bréfin eða greinarnar lengri verður aðeins birtur útdráttur. Verður svo seinast, — í þriðja hefti hér frá — birtur saman- dreginn heildar-palladómur eft- ir því sem ritstj. getur fundið út úr því, sem að hefir borist. Þeir sem ætla að leggja orð KAFFI, sem fellur í yðar smekk Ef þjei eruð vandlát með kaffi, kaupið þá ,,ARÓMA". Það e> bland- að úr sjerstaklega góðum kaffiteg- undum, som eiga vel saman. Svo er það malað hæfilega fint. Loki pakkað i tvöfalda, sterka poka, sem það geymist í, nægilega lengi, án þess að kragðið deyfist. ARO KAFFI 19

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.