Austurstræti - 04.07.1938, Blaðsíða 12

Austurstræti - 04.07.1938, Blaðsíða 12
AUSTURSTRÆTI Allt af saana £rlendiir dáfar og íslenskar slúlkur. tóbakill í AUSTURSTRÆTI“ var send eft- irfarandi grein og ætlað að birtast undir fyrirsögninni: „Ungu stúlkurnar“. — En slíkt náði vitanlega engri átt, því sú tegund af dætrum höf- uðstaðarins, sem höfundinum hefir orð- ið sérstaklega starsýnt á, er, sem betur fer, mjög fámenn. — Aftur á móti var engin ástæða til að birta ekki greinina, — þvert á móti. Hún hefir leiðan og Ijótan sannleika að flytja, því miður, og það veitir ekki af að við bæjarbúar séum öðruhvoru minntir á skuggahlið- ar borgarlífsins, sem daglegur vani gerir okkur blinda fyrir. Höf. er ungur greindarmaður utan af landi, og má segja sem svo oft áður, að „glöggt er gestsaugað". íslendingar hafa löngum verið orðlagðir fyrir gestrisni. Þessir meðfæddu og óeigingjörnu eigin- leikar hafa jafnt komið fram við þreyttan ferðamanninn og er- lendan skipbrotsmanninn. Eink- um mun það þó vera fólk dreif- býlisins, sem hefur haldið við og heldur við þessu þúsund ára gamla þjóðareinkenni Islendinga. — I bæjunum eru það gistihús- in, sem taka við ferðamönnun- um. En í skjóli fjölmennisins? 36

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.