Austurstræti - 04.07.1938, Page 12

Austurstræti - 04.07.1938, Page 12
AUSTURSTRÆTI Allt af saana £rlendiir dáfar og íslenskar slúlkur. tóbakill í AUSTURSTRÆTI“ var send eft- irfarandi grein og ætlað að birtast undir fyrirsögninni: „Ungu stúlkurnar“. — En slíkt náði vitanlega engri átt, því sú tegund af dætrum höf- uðstaðarins, sem höfundinum hefir orð- ið sérstaklega starsýnt á, er, sem betur fer, mjög fámenn. — Aftur á móti var engin ástæða til að birta ekki greinina, — þvert á móti. Hún hefir leiðan og Ijótan sannleika að flytja, því miður, og það veitir ekki af að við bæjarbúar séum öðruhvoru minntir á skuggahlið- ar borgarlífsins, sem daglegur vani gerir okkur blinda fyrir. Höf. er ungur greindarmaður utan af landi, og má segja sem svo oft áður, að „glöggt er gestsaugað". íslendingar hafa löngum verið orðlagðir fyrir gestrisni. Þessir meðfæddu og óeigingjörnu eigin- leikar hafa jafnt komið fram við þreyttan ferðamanninn og er- lendan skipbrotsmanninn. Eink- um mun það þó vera fólk dreif- býlisins, sem hefur haldið við og heldur við þessu þúsund ára gamla þjóðareinkenni Islendinga. — I bæjunum eru það gistihús- in, sem taka við ferðamönnun- um. En í skjóli fjölmennisins? 36

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.