Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 5

Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 5
AUSTURSTRÆTI Pólsk og Ensk Koks og Smíðakol. Fyrirliggjandi. ROLASALAN Simar 4514 og 1845 Ko] S| \¥ hafa þá lifaS mann fram af manni þar til að lokum að þær voru endursagðar í hinum gömlu Móesesbókum, sem 40 ára útlegðin í eyðimörkinni. — Breslcur vísindamaður L. F. Lee hefir um langan tíma safnað öllu viðvíkjandi stórum þjóð- flutningum sögunnar og hann er sannfærður um, að Gyðing- ar hafi farið frá hinu uppruna- lega heimkynni sínu, sem sé Mið-Ameríku, yfir 'Norður-Am- eríku, yfir Bæringssundið og inn í Asíu og yfir hana þvera. Þessu til sönnunar bendir hann á eins og fleiri hafa gert að við fornminjagröft í Egyfta- landi og í Mexiko hafi það undraverða ltomið í ljós, að náið samband hafi hlotið að vera milli þessara fjarlægu minning- ar miðstöðva á þessu tíma- bili, 3—4000 árum fyrir Krist. — Þá hefir einnig verið bent á í þessu sambandi að sagnir Móesesbókanna um 40 ára ferðalög Gyðinga í eyðimörk- inni geti ekki heimfærst upp á leiðina milli Egiftalands og Palestínu, þó þær vilji svo vera láta, — því þá vegalengd fari góður úlfaldi á 40 klukkustund- um. 11J IJMBOLT, hinn jfrægi þýski náttúrufræðingur sagði, fyir hundrað árum síðan, eftir að hafa rannsakað fornleifar og rústir í Mexiko og kynst sögu mexikanska konungsins, Monte- suma (um (14—1500) og for- feðra hans: „Þetta fólk hlýtur I' jinhverntíma að hafa búið við 53

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.