Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 15

Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 15
AUSTURSTRÆTI sem voru með föður mínum varð sá ég ekki. — Said tókst að komast á bak úlfalda og* hleypa af stað um leið og hann hróp- aði: „Ég sæki hermenn til hjálp- ar, ungfrú. Náið þér líka í úlf- alda og flýjið í austur“. En hann hafði varla slept orðunum og knúð úlfaldann úr sporunum, þegar Arabarnir hófu skothríð á hann og hann féll dauður af baki. Á meðan á þessum ósköp- um stóð, hafði mér tekist að ná í minn úlfalda og komast á bak. Og það var ekki fyr en ég þeysti af stað, sem Arabarnir virtust koma auga á mig. — í stað þess að hefja skothríð á mig hlupu þeir af stað til að ná í sína úlfalda, sem þeir virtust hafa falið á bak við rústirnar. — Og svo hófst eltingaleikur- inn. Síðan hafa þeir látlaust verið á hælum mér í samfleytt x klukkustundir. — Hvað eig- um við nú að taka til bragðs?“ ,,Við verðum að láta gamm- Vegna þrengsla verður mikið af efni að bíða næsta blaðs, þar já meðal kaflarnir undir fyrir- sögninni „Austurstræti“, fleiri bréf um ungu stúlkurnar, — myndafrjettir, — Sögur og sagn- ir o. fl. — Næsta hefti kemur út þriðjudaginn 26. júlí. ana geysa“, svaraði Kingston, og brosti hughreystandi til henn- ar. — Nú kendi hana engrar þreytu lengur. — Hann var glað valcandi og í augum hans leiftr- aði eitthvað, sem gerði ungu stúlkuna örugga. ,,Eg óttast bara að úlfaldinn minn fai*i bráðum að gefast upp“, sagði hún og aftur vott- aði fyrir hræðslu í röddinni. „Sjáið þér til, nú hnýtur liann. Vesalings dýrið“. ,,Það gerir ekkert til“, svar- I aði hann rólega. — Jessabel Göntiil blöð «6«** bæbur eru keyplar á «ffsgr©i*Sslu „Ausllurstrætis" Hafnarstræfi lO ■a 6^

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.