Sjómaðurinn - 01.03.1940, Síða 30

Sjómaðurinn - 01.03.1940, Síða 30
24 SJÓMAÐURINN yrðislaust og að tímanum loknum varð liann að ganga undir próf í Iivoru „faginu" fyrir sig, lær- dómnum og lilargjörðinni og ljúka livorutveggju með heiðri og sórna, ella mátti hann eiga það vísl, að hinn strangi og umvöndunarsami læri- meistari hans, „Vöndur“, væri látinn koma til, og fara höndum sínum um hak hans og lendar, ef ekki væri „alt í lagi“. — Börn voru vanin á að taka jiátt í hverskonar störfum, sem til féllu á heimilunum, gegna skepnum og umgangast þær, vinna að tóvinnu allri og tilbúningi matar. Drengir jafnt sem stúlkur lærðu að prjóna, gera skó, hæta föt sín, þvo föt, fara í mó og sölvafjörur o. s. frv. Eg get t. d. hiklaust haldið, því fram, að cg og jafn- aldrar mínir voru látnir taka þátt í öllum störf- um heimilisins, jafnt kvenna sem karla, hæði til sjós og lands. Vetrarvertíðin á Suðurlandi var að gömlu Iagi talin hyrja um Kyndilmessu, eða 2. fehrúar, því að j)á skyldi „hver maður kominn að sínum há“, en ])ótt vertíðin ætti að byrja um j)að leyti, j)á var j)að ])ó eigi svo í raun og veru, heldur í Mið- Þorra, eða jafnvel með Góu-komu, en aðallega fór þetta eftir j)ví, hvort eða hvenær menn urðu varir við að fiskur væri kominn. Það fréttist fljótlcga um nágrennið og upp um sveitirnar, hvort svo var eða ekki, en ef um fiskifréttir var að ræða, sem nokkuð kvað að, j)á létu menn ekki lengi á sér standa; þeir voru j)á flestir komnir í verið innan fárra daga, eftir að fiski- fréttin fór að berast, en j)ó j)eir fréttu lítið um þetta, töldu jieir sér eigi óhult að dvelja lengur heima en fram undir Þorralok. Þá fóru Skaftfellingar ekki eftir þessu, held- ur hófu vergöngu sína svo timanlega, að þeir væri komnir í verið a. m. k. í 3. viku Þorra. Skaftfellingar og Rangvellingar sendu oftast færur sínar í j)á verstöð, sem þeir ætluðu að róa i um veturinn, þegar upp úr nýári, og voru þeir, er færurnar fluttu, kallaðir „heimrekstrarmenn“. Við, sem heima áttum nálægt verstöðvunum, Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn, þurft- um vitanlega ekki langan frest til undirbúnings, heldur fluttum færur okkar jafnvel sama dag- inn, sem við fórum alfarnir að heiman. Færurnar voru: Verskrínan, skinnklæðin, föt öll, er liafa þurfti, hey i poka til j)ess að hafa í rúmið, lifrarkaggi, slorskrína, aðgerðar- og flatningshnífar, og yfir liöfuð alt, sem liafa J)iirfti, nema skiplagið og annað, er útgerðar- manninum har að leggja til. Rúmfötin voru: undir- og yfirrekkjuvoð, brek- án og koddi; einstaka maður hafði yfirsæng, en mjög fáir undirsæng. Sjómenn lágu í sjóhúðum; voru þær flestar með sjö rúmum, sin j)rjú rúmin voru til hvorr- ar hliðar í búðinni og eitt fyrir gafli og var j)að kallað kórrúm. Lægi formaðurinn sjálfur i búð- inni, lá hann jafnan í ytsta rúminu lil vinstri handar j)egar inn var gengið, og ])á ávalt í ytri enda búðarinnar, eða við gaflhlaðið. Með því að velja sér þar rúm, sá liann hest yfir „söfnuð“ sinn, og var næstur dyrum lil j)ess að taka á móti gestum, eða til þess að skreppa út og gæta að veðri, enda trúði hann ekki öðrum betur fyr- ir því en sjálfum sér. Þegar háseti kom í verið, var j)að fvrsta verk hans, að fara á fund formanns síns og fá að vila, hver vera ætti rekkjunautur hans eða rúm- lagsmaður, og fóru þeir þá að hreiðra um sig í búðinni, með því að láta heyið á bálkann, ver- skrínu sína við höfðalagið, efsl i rúmhorninu, og húa um sig að öðru leyti. Ilefði hásetinn skrif- púlt með sér eða smákassa, kom liann því fyr- ir á milli skrínu sinnar og lagsmanns síns. Skinnklæði sin hengdu j)eir á nagla i stoðinni, sem var á milli rúmanna og bundu byrðaról sinni utan um })au. Brókaleistar vissu upp, en set- skautar niður. Væri skinnklæðin vot, gal vatnið runnið niður eftir þeim og j)ví síður hætta á, að ])að rvnni ofan í þau. Ónn var undir hverju rúmi og geymdu lagsmenn ])ar tréílát það, er þeir þurftu að nota til sinna þarfa yfir nóttina. Lagsmenn lágu andfætis og hölluðu sér á oln- hogann upp að skrínu sinni, meðan þeir möt- uðust. Þeir ávörpuðu sjaldan hvor annan með nafni, heldur með orðinu „lagsi“. T. d.: „Heyrðu, Iagsi!“ „Hvar er hann lagsi minn?“ o. s. frv. Einlæg og innileg vinátta tókst hrátt meðal þeirra „lagsanna" og varaði hún oft alla æfi þeirra upp frá því. Formann sinn möttu flestir mikils og góð eining var oftast meðal ski])s- hafna og því hetri sem formaðurinn var vin- sælli meðal ])eirra: Hann var hinn holli ráðgjafi þeirra og hlífðarskjöldur. — Sjóhúð hverri, einkum í Þorlákshöfn, fylgdi smákofi einn, er kallaður var Smiðjan. Hór hékk úr rjáfri, hvort sem hlóð voru þar nokkur eða engin. Aflinn var oftast hella ein með gati i gegn- um niður í öskustóna. Lagsmenn önnuðust kaffi- hitunina og lögðu til eldsneyti hver sinn eina dag í viku hverri, en formanni og lagsmanni lians var sunnudagurinn ætlaður til þeirra starfa.

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.