Sjómaðurinn - 01.03.1940, Side 52

Sjómaðurinn - 01.03.1940, Side 52
46 SJÓMAÐURINN Innan IEoiciis o« I ta\ Framhaldsaðalfundur Stýrimannafélags Islands er nýafstaðinn. Á fundinum voru tilkynt úrslitin i stjórnarkosn- ingunni og hlutu þessir kosningu: Jón Axel Pétursson, formaður. Valdimar Stefánsson, varafonnaður. Kristján Aðalsteinsson, ritari. Jón Sigurðsson, gjaldkeri. Stefán Dagfinnsson, meðstjórnandi. Þá voru kosnir í fulltrúaráð Sjómannadags- ins: Pétur Sigurðsson og Jón Axel Pétursson. Fjárhagur félagsins er mjög góður, en yfirlit um hann var látið í té af Sigurði Gíslasyni, sem hefir í fjölda mörg ár verið gjaldkeri fé- lagsins, en lét nú af störfum. Voru honum þökk- uð margra ára stjórnarstörf. Á fundinum var rætt um væntanlega uppsögn samninganna um stríðsáhættuþóknunina og at- kvæðagreiðsluna. Staðfesti fundurinn þá ákvörð- un, sem gerð hafði verið af stjórninni, um að eiga samvinnu við önnur stéttarfélög sjómanna um eftirfarandi mál: 1. Að fá stríðsáhættuþóknun sjómanna hækk- aða til jafns við það, sem nú er á dönskum urskeyti. Tveir menn af skipshöfninni voru teknir upp í kafbátinn, en liinir fórust. Sökti kafbátur danska skipinu „Christiane Mærsk“ í Norðursjó. 16. Tilkynt, að þremur dönskum skipum hafii verið sökl, „Marten Goldsmitli“ við norð- strönd Skotlands. Fimm menn komust lífs af. Hinum tveimur ,,Rona“(?) og „Sleipner" var sökt við austurströnd Skotlands með tundurskeyti. Tuttugu og sex manna er saknað. 17. Var þýska olíuflutningaskipinu „Baldur“ sökt við norsku ströndina af skipshöfn þess. 18. Hollenskt skip, 10.000 tonn, rakst á tundur- dufl og sökk. Mannhjörg. Sökk enska skip- ið „Baron Eilsa“ í Noi’ðursjó. Tveir menn fórust. Tvö sænsk skip sukku í Norðursjó, „Lynia“ og „Esther“. Hafa sennilega rekist á tundurdufl. Enska skipið „Elsa“ fórst í Norðursjó. Frh. Þrátt fyrir hættur, vos- búc5 og kulda, halda sjó- mennirnir áfram að stýra skipum sínum framhjá hættunum. En á fjöldamörgum skipum verða sjómennirnir enn að standa úti við að stýra skipunum, hvern- ig sem viðrar, meðal annars á öllum skipum Eimskipafélags íslands. Þetta verður að breyt- ast. Stýrishús verða að koma á skipin, einnig með tilliti til þess, að nokkurt skjól sé fyrir þá, sem á verði eru á stjórnpalli, ef skotið er á þá af hríðskotabyssum, eins og átt hefir sér stað að undanförnu. skipum, er sigla um sömu svæði og hin ís- lensku. 2. Að fá viðunandi lausn á greiðslu kaups sjó- manna i erlendum gjaldeyri, er þeir sigla . til útlanda. 8. Að fá slríðsáhættuþóknun, dánar- og örorku- hætpr undanþegnar skatti til ríkis og bæjar. Stjórnarskifti hafa orðið i Fiskifélagi íslands. Á síðasta þingi Fiskifélagsins var kosin ný stjórn fyrir fé- lagið. Forseti var kosinn Davíð Ólafsson hag- fræðingur, og með honum i stjórnina Emil Jóns- son vitamálastjóri og Sigurjón Þ. Jónsson frá Isafirði. Þessi algeru stjórnarskil'ti í Fiskifélag- inu komu mönnum mjög á óvart, þó að hins vegar hafi verið allmikil óánægja undanfarin ár með forseta félagsins. Hinn nýi forseti er kornungur maður og er þess að vænta, þó að um það sé ekki vitað, að meiri skilnings og nærgætni verði að finna frá hans liálfu i garð sjómanna en var hin siðustu ár hjá fvrirrenn- ara hans. Fyrir lionum liggja mörg verkefni og vonandi tekst honum og stjórninni að leysa þau vel af hendi. Afmælisrit Eimskipafélags íslands. Sjómanninum hefir borist 25 ára afmælisrit Eimskipafélags Islands. Er það samið af Guðna Jónssyni magister og hið myndarlegasta að öll- um frágangi. Við lestur ritsins og athugun á þvi,

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.