Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 8

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 8
2 S JÓMAÐURINN Gísli J. Johnsen segir frá þróun útgerðar og verzlunar í Vestmannaeyjum frá 1890 til vorra daga. T-fr Att ER svipótt í Vestmanna- eyjum. Vindarnir leika um klettana. Stundum er stilli- logn, en alt i einu kemur hvöss vind- liviða, svo að þeir, sem ekki eru því grónari að kröftum, verða að liafa sig alla við að standa uppréttir. — Það er margbreytileg nátt- úra í Vestmanna- eyjum, liáir, hrika- legir, svartir klettar, ávöl fell, grænar hlíðar og grösugir halar, og sjórinn svo margbreytilegur eins og hann er, stund- um spegilsléttur svo langt sem augað eyg- ir og stundum í ægi- legum ham, svo að löður strýkur upp að kolli Heimakletts og döggvar gluggarúðurnar í húsun- um, þar sem byggðin kúrir. — Sá, sem þetta rit- ar, hefur aldrei séð fegurri sýn en kvöldið hálf- rokkið, sjóinn út að svörtum smáeyjunum rjóma- sléttan og mánaljósið eins og silfurrák. — Það er sagt, að náttúran þar, sem maður elst upp, hafi mikil áhrif á skapgerðina, og margir finna í svip innfæddra Vestmannaeyinga drætti nátt- úru þessara eyja. Vestmannaeyjar eru umluktar sjó, umluktar frægum, fiskimiðum, enda liafa íhúarnir í aldarað- ir byggt afkomu sína á sjónum — og það er því að líkindum engin hending, að einn snarasti þátt- urinn í nútíma framfarasögu íslenzkrar útgerðar hefur gerzt þar. Og það er víst enginn einn maður, sem getur sagt þessa sögu eins vel og Gísli J. Johnsen stór- kaupmaður, enda hefur hann verið frá því að Þessi mynd var tekin árið 1893. Gísli Johnsen sténdur uppi i bátnum, þá tólf ára gamall. — Þarna rísu síðar upp bryggjur og verzlunarhús hans, liann stiklaði á sauðskinnsskónuiTL sínum, lítijl hnokki, i fjörunni í Eyjurn, þar sem nú eru veg- legar bryggjur og stórhýsi verzlunar og útgerðar, driffjöðurin í útgerðarmálum eyjanna og verzlun þeirra. Þetta er ekki of sagt. Hann byrjaði að selja fiskinn, sem heimili hans átti, þegar hann var 3vo ungur, að liann fór að leika sér í fjörunni með jafnöldrum sínum,, með andvirði fiskjarins, marga gullpeninga, í lófanum — og datl í sjó- inn — en slepti þeim ekki. Sjómaðurinn notaði tækifærið, þegar Gísli J. .Tohnsen átli sextugsafmæli, 10. marz, og hað hann að slcýra í stórum dráttum frá hinum stór- felldn breytingum, sem urðu i útgerðarmálunum frá ]ivi að hann var í æsku og þar til að hann komst á fullorðinsár. Gísli J. .Tohnsen lók því vel, en afsakaði aðeins, að frásögnin yrði ef til vill of persónuleg „af því að eg hef lirærst svo í þessu“, hætti liann við. L

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.