Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 10

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 10
4 SJÓMAÐURINN festist hið óveglega nafn „Rosi“ við liann. Ressi hátur var svo reyndur hér og gafsl sæmilega. Vélamaður á honum var Ágúst Gislason og skip- stjóri Sigurður Sigurðsson, háðir úr Eyjum. Vit- anlega var gei't gys að mér fyrir þessa Jjiræfni og löldu flestir að „strákurinn myndi setja sig á hausinn“ með þessum glannaskap. Þessi hátur varð þó lil þess að ryðja bráutina fyrir svo örri þróun í fiskiflotanum, að annað eins liöfum við eJvlvi séð. Þó að einstaka sinnum gengi slvrilckj- ótt með vélina — og eg hef grun um, að nafnið á hátnum stafi af þvi — sýndi það sig þó, að vél- bátarnir gjörljreyttu aðstöðu fisldmannanna lil sjósókna og allir vildu losna við róðrarbátinn og fá véJJját í staðinn. En eg sá brált, að ef nokkurt vit átti að vera í vélbátarekstrinum, þá varð að vera liægt að gera við vélarnar á staðnum, ef þær Jjiluðu. Eg réði þvi til mín þjóðliagasmið úr Vestmannaeyjum, fór með hann með mér til Kaupmannaliafnar og lvom honum Jjæði á verkstæði Dan-mótoranna og verle- legan lcvöldskóla. Ilét þessi maður Mattliías Finn- bogason. Þegar svo talið var, að Malthías liefði næga kunnáttu til að bera, til að geta setl upp og stjórnað viðgerðarverlcstæði á mótorum keypti eg vélar lianda lionum og setti upp i Vestmanna- eyjum. i : Næsta skrefið var, að bátarnir gætu Jagst að bryggju. Engin bryggja hafði nokkru sinni verið til svo heitið gæli, og öllum skipunl hafði verið lagt til hlunns. Eg byggði nú bryggju árið 1907, allmikið mannvirki á þeirra tíma mælikvarða, og þó var bún mestöll á þurru um fjöru, nema yzti endi hennar. Bryggja þessi var rúmir 100 metrar á lengd. Siðar jók eg mjög við hana, þann- ig, að hún að siðustu var orðin fullkomin haf- skipabryggja — öll úr steinsteypu. Þá var að finna ráð til þess, að bátarnir gætu lagst á legu. Svo hagar til í Eyjum, að hafnarbotninn er ægi- sandur, með lítilli eða engri festu. Ilér var því úr mjög vöndu að ráða. Landsverkfræðingur lagði til að staurar væru reknir niður á við og dreif og hver hátur lægi við sinn staur. Sem betur fór var ekki horfið að þessu ráði. Var það ráð tekið í staðinn, að leggja margfaldar, sterkar keðjur eftir endilangri höfninni og festa síðan keðju- spolta í þessar festar, en dufl bátanna voru fest við spottana — og við svona legufæri hafa bát- arnir legið síðan. Hefir þessi aðferð verið tekin upp víðar hér á landi. Velmegunin fór enn vaxandi og þróunin hélt áfram. 1908 hafði vétbátaútvegurinn stóraukizt og það skapaði vitanlega meiri þörf fyrir nýja beitu. Auk þess höfðum við alltaf fundið til þess, að vöntun var á frystihúsi til að geyma fisk og nýtt kjöt. Eg fór þvi til Danmerkur og Englands til að rannsaka alla möguleika fyrir því, að selja á stofn frystihús í Vestmannaeyjum. Það varð úr, að eg keypti allar vélai' til þess að setja frysti- hús á stofn og lil að varna mögulegri stöðvun, vegna hilana, keypti eg tvær aflvélar. Að þessu fyrirtæki stóð Ísíélag Vestmannaeyja, sem enn starfar vel. Hlutafé þess var 12 þúsund krónur, en húsið sjálft, upp komið, kostaði 40 þús. krón- ur. Fyrirtækið var byggl upp með 25 króna hlut- um og áttu allir lilut, sem einhver afskipti höl'ðu af útgex-ð og jafnvel fleiri. Þetta var fyrsta vél- frystihúsið á landinu. Var eg formaður félagsins i 20 ár. Það var í raun og veru fyrst með stofnuu þessa félags, að mér fannst eins og við Vestmanna- eyingar væruin ein fjölskylda. Allir lögðust á eitt til að koma á fót stórkostlegu fyrirtæki, sem eg taldi þá þegai-, að myndi geta liaft stórkostlega þýðingu fyrir aðalatvinnuveg þjóðarinnar. Enda lxófum við nú útflutning á afurðum frystihúss- ins, þ. á m. frosinni lúðu. Eitt af því, sem eg tel sjálfsagt að minnast á úr þróunarsögu útvegsins í Vestmannaeyjum og endurreisnarstarfi þess tímabils, eru tryggingar- málin. Frá því 1863 hafði skipaábyrgðarfélag starfað í Eyjunum. Nokkru upp úr aldamótunum, þegar opnu vertíðarskipin voru að verða úr sög- unni, var ekki orðið nema eitt skip i ábyrgð fé- lagsins, og var ekki laust við, að eigandi þess vildi líta þannig á, að hann (eða slcip hans) ætti sjóðinn. Hann var að vísu ekki stór, eitlhvað rúm 3000 krónur. AIl mikil átölc uðrix um þetta, og verulegir erfiðleikar að halda lífinu í félaginu, og hlúa svo að því, að það gæti tekizt á liendur tryggingu hins nýja skipastóls, vélbátanna. En svo giftusamlega fór þetta að lokum, með sam- starfi góðra og víðsýnna manna, að þetta tókst, en til þess að starfsemi félagsins væri réttlætan- leg og fyllilega öruggt fyrir hina efnalitlu eigend- ur bátanna, að tryggja skip sín hjá félaginu, varð að koma því í endurtryggingarsamband, auk þess sem um gagnkvæma ábyrgð félagsmanna var að ræða. Eg tel til minna bappaverka það lið- sinni, sem eg á þessum árum lagði félaginu, sem nú stendur með miklum blóma og á gilda sjóði, milli 300 og 400 þúsund krónur, þrátt fyrir það, að það tryggir skipastól Eyjamanna fyrir stórum lægri iðgjöld (síðastl. ár 3%%) en nokkurt ann- að hér starfandi félag.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.