Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 11

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 11
SJÓMAÐURINN n Og enn óx útvegurinn. Bátarnir stækkuðu og þeini l'jölgaði. Bærinn stækkaði og lífsafkoma fjöldans batnaði. Eg gleymdi að geta þess áðan, að um aldamótin, þegar eg var um tvitugt, kom, eg á fót meðala- lýsisbræðslu. Þetta var mikið bagsmunamál fyrir Vestmannaeyinga, því að selstöðukaupmenn liöfðu greitt þeim aðeins ö aura fyrir lifrarpottinn, en nú gátu þeir fengið fullt verð fyrir framleiðslu nieðalalýsis. En 1913 setli eg á fót fiskimjölsverk- smiðju, og var það einnig sú fyrsta á landinu. Hafði eg kynnst slíkum verksmiðjum erlendis, og sá, að með þeim var liægt að hagnýta sér fisk- úrganginn, sem engum liér bafði dottið i bug áð- ur. En ekki var vantrúin á þetla fyrirtæki minni en á hin. Eg skal geta þess, lil dæmis um þetta, að eill sinn varð eg var við, að einn bilstjórinn, sem álti að aka fiskúrganginum í verksmiðjuna, iiafði ekið honum i sjóinn. Þetta var bezti drengur og mjög trúverðugur. En hann hélt að þessi verk- smiðja væri ein lielber vitleysa úr mér, og taldi meira virði að spara gúmmíið á bílnum, en „bag- nýta“ úrganginn, sem bann henti i sjóinn, þvi fiskiúrgangur var enn að lians skoðun einkis verði. Eilt af síðustu verkuin minum i útgerðarmál- um Vestmannaeyja var að byggja oliugeyma í Eyjum. Voru það liinir fyrstu oiugleymar, sem i^yggðir liafa verið hér á landi, og var þetla um 1920. Annars lief eg lengi baft mikinn áhuga fyrir olíusölunni og átti þátt í samkaupum útgerðar- manna fyrir nokkru, sem lækkuðu olíuúlgjöld bátaeigenda að miklum mun. Á ferðum mínum erlendis liafði eg kynnst tal- stöðvum, en eg liafði aðeins séð þær í stórum skipum. Eg hafði lengi brotið heilann um það, hvernig hægt væri að auka öryggi sjómanna, og eg keypti mér talstöð. Það var fyrsta báta-tal- stöðin, sem keypt var lil landsins, og var bún sett í vélbátinn „Heimaey“ árið 1927. Þetta var upphaf þess, að fleiri og fleiri bátar keyptu sér talstöð, og nú orðið er bver sá bátur talinn illa settur, sem ekki hefir lalstöð. Til gamans skal eg geta þess að lokum, um afskipti mín af útgerðarmálunum, að eg átti fyrstu flatnings- og hausingavélina, sem kom til landsins, að eg átti upptökin að því, að nota skilvindu við lýsishreinsun, en slikt er nú orðið veigamesti þátturinn í hagnýtingu lýsis og fullkominni vinnslu lifrarinnar. Þá lét eg fram- kvæma rannsóltnir á hagnýtingu fiskroðs, en það leiddi ekki til hagnýtrar niðurstöðu. Eg hef nú sagt yður i mjög stórum dráttum frá þróuninni í útgerðarmálum Vestmannaeyja, fra Tveir fyrirniyndar formenn „gamla tímans" — drengir góðir. Hannes Jónsson lóðs (t. v.) og ólafur Magnússon. Hannes gegndi einnig lóðsstörfum töluvert fram yfir áttrætt, en ólafur var jafnan talinn aflasælastur, og þvi „fiskikonungur“ sins tima. ])ví að eg lagði af mér barnsskóna og þar til eg varð fullorðinn. Það er aðeins stiklað á stóru, en þetta er heil saga, ef hún væri rituð, og æfintýra- leg saga. Raunverulega er þetta saga um uppreisn kúgaðs fólks, fólks, sem finnur til máttar síns og ræðst sjálft lil uppgöngu, þar sem því hafði verið talin trú um, að það gæti ekki klifið og engum öðrum væri fært en erlendum kaupmönnum. Það gleður mig nú, þegar eg fer að eldast, að liafa verið einn þeirra, sem fyrstur lagði á „ófæruna“, og eg minnist þess, hvað mér hitnaði oft af gleði, þegar við réðmst í nýjungar og umbætur. En það var fleira en það eitt, sem snerti bein- línis útgerðarmálin, sem barist var fyrir. Lengi vantaði oklcur vita í Evjar, og sérstaklega varð vitinn lcnýjandi nauðsyn, þegar útgerðin óx og vél- bátarnir komu til sögunnar og bátarnir fóru að sækja lengra. Við fórum því fram á að fá vita, en það gekk illa, eins og um flest annað, og ekki fyr en eg tók að mér að byggja vitann. Eins var með

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.