Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 16

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 16
10 SJÓMAÐURÍNN £inn mesti sjófarandi veraldarsögunnar: S JÓFARENDUR nú á dögum sigla um heims- sker og eyjar og grynningar, sem þeir f'inn með bergmálsmælingum. Strauma þekkja þcir og gela fyrirfram reiknað út „afdriftina“. Þeir vila, hverra vinda þeir mega vænta á hverjum slað á heims- höfunum. En öll Jjessi þekking á hafinu er að þakka starfi fyrirrennara jieirra, scm á undanfön- um öldum renndu „hlint í sjóinn" lil þess að raiin- saka heimshöfin. A engri einni öld var jafnmiklu verki afkastað í þágu þessara rannsókna og á 18. öldinni. Og sérstaklega var j)að Kyrrahafið, sem þá var rannsakað og heinlínis opnað fyrir sigling- um Evrópuinanna. Hver sægarpurinn á fætur öðr- um var þá sendur til Kyrrahafsins lil rannsókna, en merkastur þeirra allra og mikilvirkastur var þó Englendingurinn James Cook. eftir Cinar Magrmsson Kennara. James Cook. I. James Cook fæddist 27. október 1728 í litlu sveitaþorpi á Austur-Englandi og var nínuda harn fátælcs bónda. Frá fyrstu hernsku hjálpaði hann föður sínum við sveitastörfin. En eins og margir íslenzkir fátækir hændasynir vildi hann brjóta sér braul við sjóinn. Þegar hann var 13 ára gamall, varð liann vikapiltur í vefnaðarvörubúð i hafnar- þorpinu Slaith. En hann ætlaði sér ekki að standa bak við búðarborð alla æfina, og 14 ára fór hann til sjós. Og 27 ára gamall var liann orðinn skip- stjóri. í nýlendustyrjöldinni, sem, háð var í Kanada milli Frakka og Englendinga 1756—-1763 gekk hann í sjóherinn og steig jiar fljótt í tigninni og var m. a. falið Jiað starf að gera sjókort af nokkrum hluta af mynni Sl. Lawrancefljótsins, og þótti jiað verk sérlega vel af hendi leyst. Sömideiðis alhugaði liann sólmyrkva í Nýfundnalandi 1766 og skrifaði ritgerð um hann og sendi til vísindafélags i Lon- don. Þessi rannsóknastörf munu ]>ví hafa orðið jiess valdandi, að hann var gerður að yfirforingja yfir leiðangri til Kyrrahafsins 1868, til jiess fyrst og fremst að athuga reikistjörnuna Venus, er hún gengi fyrir sólina 1869, en slíkt kemur sjaldan fyrir og þykir merkilegur stjörnufræðilegur al- burður. En auk Jiess átti að leita að löndum og eyjum. Skipið, sem Cook fékk til fararinnar hél „En- deavour", og hafði 10 fallbyssur og 80 manna áhöfn, aide ýmissa visindamanna, og meðal þeirra var t. d. Islandsvinurinn Joseph Banks, sem var grasafræðingur og margir kannast við. Seint í ágúst 1818 var látið úr liöfn í Plymouth og urðu Jjeir vel reiðfara, Jjar til þeir komu til Ivap Ilorn, norðuroddda Suður-Ameríku, 21. jan. 1869. Þeir fengu tiltölulega gott veður fyrir Horn- ið, en þar er annars alræmt veðravíti. Var nú siglt norðvestur í Kyrrahaf; þeir fundu fjöldmargar smáeyjar, þaktar margskonar gróðri, og voru þær eins og Paradís í augum sjómannanna, sem í hálft ár höfðu ekki séð annað en haf og himinn, nema snævi þakin fjöll Eldlandsins. Hinn 11. maí komu þeir Cook til Tahiti, en sú eyja var áður fundin og þar ætlaði Cook að gera hinar stjörnufræðilegu athuganir. Eyjan var hyggð og tókst hrátt hið hezta sam- komulag við eyjarskeggja. Þarna á Tahiti dvöldu þeir fram i júli, er þeir höfðu lokið athugunum sínum. Var þá látið úr höfn og fundu Jieir nú og kortlögðu allmargar eyjar i nánd við Thaiti, en síðan var siglt til suðvesturs og urðu Jieir ekki varir við neinar evjar þar til í lok september, að

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.