Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 20

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 20
14 SJÓMAÐURINN fyrir. Var unnið að því að gera við skipið. En að- faranótt 14. febrúar var stolið báti frá skipinu. Cook fór í iand til þess að fá einn böfðingjanna til að koma um borð með illu eða góðu og vera þar sem gisl þar til bátnum væri skilað aftur. Höfð- ingi, sem liét Terriobu var fús að koma, en ein lcona bans og aðrir böfðingjar voru þvi mótfallnir og liéldu bonum. Og alll í einu réðust eyjarskeggj- ar að Cook og einn ógnaði honum með öxi. Cook skaut að honum með iiaglabyssu, en liinn brá fyr- ir sig skildi og særðist ekki. Cook skaut þá af riffli sínum og drap einn mann. Var þá ráðist á hann frá öllum hliðum og það síðasta, sem til lians sást, var það, að hann benti áhöfninni á hátnum, sem liann kom með, að hætta skothríðinni, en koma og taka hann í hátinn. En það var of seint. Hann var fallinn, en svo mikil var grimmd eyjarskeggja, að þeir stungu hann hver á eftir öðrum eftir að liann var dauður. Skipsmenn reyndu strax að fá afhent lík Cooks, en það var árangurslaust. Ákváðu þeir þá að grípa til vopna, en áður en til þess kæmi, komu tveir prestar, án vitundar hinna höfðingjanna, um borð með lítið stykki af mannsholdi. Hinum bluta lík- ama Rono bafði verið brennt, sögðu þeir. En nokkrum dögum seinna var þó skilað böfði Cooks og höndum. Og þessum leifum sýndu skipsmenn hina liinnstu virðingu. Þannig lél hinn mikli sæfari líf sitl aðeins fimm- tugur að aldri. Cook er tvimælalaust mesti land- könnuður af öllum sonum Englands. Dirfska lians og fyrirbyggja, þekking Iians og vitsmunir gerðu hann að fyrirmynd annara sæfara. Og þeir eru ekki smáir hvitu blettirnir ó Iieimskortinu, sem hann fyllti út i. Á fyrstu ferð sinni rannsakaði hann og mældi uj)p Félagseyjar, fanu og kortlagði Nýja Sjáland og alla austurströnd meginlands Ástralíu. Á annari ferðinni sannaði bann, að ekki væri til neitt Suður-meginland Kyrrabafs, eins og land- fræðinga þeirra tíma dreymdi um, fann nýja Ke- leudoníu, Nýju Hebrideseyjar og Suður-Georgíu, auk f jölda smáeyja. I þriðju ferðinni fann og kort- lagði bann Jólaeyjuna, Havaii og vesturströnd Norður-Ameríku frá 43° n.br. og 3500 sjómílur til norðurs og komst lengra norður í íshafið en nokk- ur hafði komist á undan honum og næstu 100 ár- in á eftir. En dugnaður hans sem sjómanns kom ekki að- eins fram í þessum afrekum, heldur og hinu, að svo vel bjó hann að skipverjum sínum með nákvæm- um undirbúningi ferða sinna og mannúðlegri með- Matthew Fontaine Maury, vísindamaðurinn og sjófar- andinn, sem lagði leiðina um höfin. A ÞORLÁKSMESSU árið 1853 missti seglskip ■ ið San Francislco, sem var að flytja deild bermanna, stýrið i ofviðri út af Hatlerasliöfða. Skipið rak til liafs og ekkert fréttisl af því vikum saman. Hvar átti að leita að því? Flotastjórnin sneri sér lil eina mannsins, sem liugsanleg't var að gæli gefið nokkrar upplýsingar, Matthew Fontaine Maurys, forstjóra liafrannsóknarstofnun- arinnar, en liann hafði um langt skeið rannsakað áhrif storma og hafstrauma. Maury laut yfir kort sín og reiknaði og reiknaði, livert stormar og straumar í sameiningu gætu hrakið stjórnlaust skip á þessum slóðum. Hann henti á stað i um 400 mílna fjarlægð frá ströndinni. „Þarna skuluð þið leita að „San Francisko,“ sagði hann. Ná- kvæmlega ó þeirri breiddar- og lengdargráðu, seni hann henti á, fannst skipið. Nú orðið heyrist Maury varla nefndur, og nafn hans er að mestu gleymt. Samt eiga allir þeir, sem stjórna skipi eða flugvél, honuin mikla þakkar- skuld að gjalda. Fyrir hundrað árum síðan bjó hánn til kort yfir styrkleika og stefnu staðvinda hafsins. Ennfremur bjó hann til kort yfir stefnu hafstraumanna. Hann merkti skipaleiðirnar, sem skipin fara enn í dag. Og liann dró upp heppileg- ustu leiðina á hafsbotni fyrir fyrsta sæsimann yfir Atlantshafið. Af miklum dugnaði gerðist hann forgöngumaður fyrstu veðurstofanna og samdi hinar fyrstu veðurspár, sem urðu vísir að binum vísindalegu veðurspám nútimans. Matthew Maury er fæddur í Virginia. Ilann gekk ferð að á liinum áralöngu sjóferðum sínum missti bann varla nokkurn mann. Þegar skip hans kom heim til Englands 1. októ- ber 1780 og dauði lians fréttist vakti það þjóðar- sorg og minning bans ,var heiðruð á margskonar hátt.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.