Sjómaðurinn - 01.01.1941, Síða 23

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Síða 23
SJÓMAÐURINN 17 um útbúnaði sé liægt að loga í hvaða veðri og sjógangi, sem ekki hefði verið hægt að athafna sig án hans. Kastið minnkar að mikluni mun og ekkert slingur er á skrúfunni. Þá minnkar líka að miklum mun titringurinn á skrúfunni, þar sem vatnið fellur alltaf frá sama horni á skrúfuna og magnið er alltaf iiið sama. Þá er sá kosturinn ekki síztur, að þessi lúða eða hulstur ver skrúfuna. Engin liætta er á því, að vírar eða annað lendi í skrúfunni. Ennfremur er skrúfan- varin gegn skemmdum af völdum iss eða skerja. Þá hefir það einnig verið rannsakað, hvernig skip með þessum úthúnaði láta að stjórn. Þau eru miklu næmari fvrir stjórn og fljótari i öllum snúningum. Þcgar siglt er beint, þarf naumast mann við stýrið, ef skipið er útbúið með skrúfu- skýli. Enda Jjótt túðan auki ekki að mun skrið skips, sem ekkert hefir i togi i lygnum, sjó, verður þó skipið fljótara milli hafna, þar sem skriðurinn helzt alltaf jafn i sjógangi, sem myndi tefja skip, sem ekkert skrúfuskýli hefir. Samkvæmt skoðun sérfræðinga, nýtur skrúfu- skýlið sín bezt og kemur að mestum notum, ef skipið er smíðað sérstaklega með tilliti til þess. En ])að getur líka komið að gagni, ])ótl svo sé ekki, og er sama livort skipið er grunnsiglt eða djúnsiglt og hvort skrúfan cr einföld eða tvöföld. Töluverður vandi er að koma skrúfuskýlinu fyr- ir á skipinu, en þegar það er l)úið, þarf ekki fram- ar um það að lmgsa. Það hreyfist ekki og þarf ekki að færa það til. Það endist jafnlengi og skip- ið, sem, ])að er fest við. Togarar, sem stunda eiga veiðar á djúpmiðum, eru nú úthúnir með skrúfuskýli í Bandarikjunum. Og nýlega liafa verið smíðuð tvö drátarskip með þessum, útbúnaði fyrir W. G. Covle-félagið. Og dráttarskip þannig útbúin liafa um þriðjungi meira dráttarmagn en hin, sem ekkert skrúfu- skýli liafa. Auk ])ess eyða þau minni tíma i starfið og minna eldsneyti. Þegar ])ess cr gætt, að litlir togarar geta sparað tíma og eldsneyti og jafnframt aukið kraft sinn í sömu hlutföllum, ])á ættu þeir ekki siður að þurfa slikan útbúnað, þar sem mikill sjógangur verkar meira á þá en slærri skip. V--. i. • - r ■ •“ Gangskiptir með plötu- tengslum, sem stjórnað er með olíuþrýstingi. Belgiski mótorknúni togarinn „Jolm“, sem er eign félagsins Pécheries á Vapeur í Ostende, er að ýmsu leyti eftirtektarvert skip. Hann er 158,65 m. langur, 6,85 m. hreiður og ristir 15,95 m. Hann er knúinn með 500 lieslafla dieselmótor, sem smið- aður er af Usines Carels i Gent. Iiraði togar- ans er 12 milur á klukkustund og hann getur hafl eldsneytisforða, sem nægir 6000 mílur. Mótorinn er einvirkur fjórgengismótor og snýst 275 snúninga á minútu, hann er ekki snarvendur, en er úthúinn með gangskiptir af gerð Demags- „firmans". Gangskiptirinn er úthúinn með keilu- tannhjólum og plötutengslum fyrir áfram og afturábak og gangskiptingin er framkvæmd með olíuþrýstingi. Til ])ess að gera gangskiptinguna ör- uggari, er háðum tengslunum skipt i tvo hluta, sem stjórnað er samtimis. Plöturnar i tengslunum eru þannig gerðar, að önnur hver fylgir snúningi liússins, en hinar snúningi ássins. Á ytri plöturn- ar eru lagðar þynnur, úr efni sem gerir mikla nún- ingsmótstöðu, en hinar eru úr sérlega góðu hertu stáli. Á lokinu er komið fyrir dælu, er framleiðir nauðsynlegan olíuþrýsting, en liann er tempraður með einföldum lokahúnaði á liliðum gangskiptis- liússins, og smyr dælan einnig leg og tannhjól. Notagildi tengslanna er 98% og allir hlutar þeirra eru gerðir svo sterkir, að þau geta flutt allt átak mótorsins hæði áfram og afturáhak. Þess má einnig gela, að mótorinn er einnig not- Frh. á bls. 22.

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.