Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 27
S JÓMAÐURINN
nótt, starandi út í stjörnu-
lausa nótt Atlantshafsins,
órökuð andlit kringum
fallbyssurnar, tilbúnir til
að beyja orustu, ef árás
verður gerð, menn á þön-
um niðri í vélarbúsi, og
fáeinir sofa órólegum
svefni í öllum fötum niðri
í borðsal hásetanna. All-
ir voru við því búnir, að
eitthvað kynni að bera að
böndum, en það er fyrsta
skylda sjóliða á striðs-
timum.
Vísindamaðurinn oq sjófarandinn,
sem lagði leiðina um höfin.
Prh. af bls. 15.
að traust iil veðurstofunnar í Bandarikjunum, en
l>að var Maury, sem fyrstur samdi veðurspár, sem
byggðust á visindalegum, rannsóknum.
Bandaríkjaþing svnjaði um fjárframlög til bygg-
ingar veðurstofu, en árið 1853 kvaddi Leopold
Belgíukonungur til alþjóðafundar i Briissel, þar
sem ræða skyldi, bvérnig lialda skyldi áfram hinum
amerisku rannsóknum. Þjóðir, sem í öllum öðrum
málum voi'ii liver upp á móti annarri, urðu á eitt
sáttar á þetta mál. Yíða um heim, bæði á sjó og
landi, voru gerðar veðuratlmganir, og niðurstöður
abra þessara athugana voru fengnar Maury í hend-
lir. Margar tilraunastofur voru byggðar víða um
heim.
Arið 1866 fór Maury til Englands, en þangað var
f.iölskylda bans komin. Hann var gersamlega
0IgaIaus maður, en vísindamenn í Evrópu komu
bonum til hjálpar og skutu saman lianda honum
lr>000 sterlingspundum.
Arið 1868 bvarf hann aftur til Bandaríkjanna
°g var gerður að prófessor i veðurfræði við ber-
skólann i Virginia. Hann hóf þegar aftur baráttu
sina fyrir veðurstofu, sem sendi út veðurfregnir og
Uppskerufregnir með vissu millibili. „Eg hefi
l-eiknað út“, sagði búfræðingur einn, „að baðm-
Pbarekrueigendur liafi, vegna rangra upplýsinga
um veðrið, fengið sem nemur 40,000,000 sterlings-
punda minni uppskeru, en þeir hefðu fengið, ef
veðurfregnir befðu verið réttar. Það er bægt að
skoða uppskeruna sem hagfræðilegar upplýsingar
um, veðurfarið frá sáningartima til uppskerutíma,
og það er öllum ljóst, að samband er milli veður-
fars og uppskeru.“
Maury veiktist hastarlega árið 1873 og bann lifði
ekki að sjá draum sinn um vísindalega veðurstofu
rætast.
Persónuleiki Maury’s er ekki einungis fólginn i
hugmyndaauðgi lians, beldur og i þvi, bversu ljúft
honum var að leggja á sig þrotlaust erfiði við að
gera bugmyndir sínar að veruleika. Allir siglinga ■
fræðingar og f jölda margir fleiri minnast bans enn
í dag. Efst á öllum sjókortum, sem hafrannsókna-
stofnun Bandaríkjanna hefir gefið út, stendur
þessi klausa: „Byggt á rannsóknum, gerðum á
fyrri bluta 19. aldar af Matthew Fontaine Maury,
meðan bann þjónaði sem liðsforingi i flota Banda-
ríkjanna.“
SJÓMENN!
VersHð við þá, sem auglýsa í Sjómanninum!