Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 29

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 29
SJÓMAÐURINN 23 sjó liefi ég aldrei séð. Lágum við iitla stund við sundið og leituðum lags, eu á meðau bar bái einn að okkur, drekkblaðinn, m,eð seilar tvær utanborðs og í eftirdragi; var það Isieifur, sem bátnum stýrði og bjóst liann þá þegar að leggja á sundið og fara fram bjá okkur. \'ið áttum lagið, ef nokkurt hefði verið og réttinn til að liota sund- ið, þar sem okkur bar fyrri að en hann. Um leið og Bjarni kallaði lagið og komst á móts við ís- leif, kallaði faðir minn lil iians: „Siepptu seiiun- um, maður!“ Óvist var að Isleifur liefði heyrt þetta og sáum við svo ekkert tii hans eða báts hans, fyr en við vorum koninir inn úr aðalbrim- garðinum, á Snepillón; var ísleifur þá koniinu inn undir Miðboða og var nú báli lians að berast á; hann hafði lagt á sundið svo að segja i kjölfar skipis okkar, en ekld sleppl seilunum, sem nú töfðu lionum róðurinn svo, að hann drógst aftur úr okicur. Báti lians var nú ýmist að hvolfa eða að rétta við, menn að komast á kjöl eða lirekjast af lionum; þrátt fyrir afspyrnurokið og æðisgengið brimrótið, sem liann hafði á undanlialdi og því hefði átt að fleygja báti lians fram á við með hverju falli, sem undir haim reið, sat liami þar sem hann var kominn, eins og stjóraður væri. Var nú samstundis snúið við, þarna á lóninu og búist til að fara fram í sundið og reyna að bjarga mönn- uin þeim, er enn kynni á kili að verða, er þangað va:ri komið; en sökum svigrúmsleysis á lóninu, þar sem brimið og skerin voru á allar liliðar, vildi svo óheppilega til, að skipi okkar fleygði upp á Snepilinn og var eigi unnt að þoka þvi þaðan fyr- ir briminu og bálviðrisrokinu. Björgunarviðleitni okkar var því lokið i liili, en þá sáum, við, að skip kom úr landi; það skeytti vitanlega ekki uin okk- ur, en liéll rakleiðis fram i sundið, enda voruni við í engri hættu. Formaðurinn á skipi þessu var binn ágæti, gamli formaður, Sigurður sál. Eyjólfs- son á Kaðlaslöðum og bjargaði hann þeim Isleifi °g Guðmundi, þjökuðuni mjög. Síðan kom annað skip úr landi, okkur til lijálpar. Ilöfðum við þá i ult skipið og vorum að losna af Sneplinum, er það bar að. A leiðinni til lands sá Sigurður gamii mann e|un fljóta á árum; liafði hann borizt inn úr brimgarðinum, undan sjó, vindi og straumi, m,eð tvær árar undir herðum sér, og virtist liann ör- eudur, er að var komið, enda reyndust lífgunar- tdraunir með öllu árangurslausar. Þelta var Vigius tpá Heylæk, en sökum þess, að iiann hafði borið þannig að árunum, að þær lentu undir baki lians, en eigi brjósti, liefir honum orðið um megn aö lialda liöfðinu upp úr sjónmn, ella hefði liann gelað lialdið þvi fyrir ofan yfirhorðið .og upp úr sjó. — N'ar þelta fyrsta sjóslysið, er ég varð sjónar- vottur að, en þvi miður, mörgum fleiri síðar, og nærri öll á jafnlöngu færi eða litlu lengra, án þess nokkurt viðlit væri að bjarga einum einasta manni. Eins og oft áður munu það einkum hafa verið lóðirnar, sem voru þessu valdandi, sem áður segir. Slys þessi o. fl. urðu þvi til þess, að farið var að koma ýmsum umbótum á í þessum efn- um: Lúður var keyptur til þess að þeyta liann á fjörunum, úti við sundin og utan þeirra, mönn- um til leiðbeininga að sundunum, og inn úr þeim í myrkri og þoku. Þvi var og það ákvæði sett i fiskiveiðareglugerðina, að ávalll skyldi binda ut- an um lóðirnar, stampaðar og óstampaðar, svo og að dregin væri flögg á stengur á ýmsum stöð- um á landi, cr gæfi til kynna, livert sjór væri að versna, öfær orðinn eða livort bíða slcyldi við sundin eða leita nauðhafnar, og var eigi um aðra að ræða en Þorlákshöfn, og þó aðeins, ef brim var vestlægt mjög eða eigi mikið orðið af öðrum attum. Eg liafði umsjón með þessu um mörg ár, ásamt Hallgrimi sál. Jóhannessyni, skipasmiði. Þótt langl sé um liðið síðan atburðir þessir gerðust og ýnisir aðrir, er að sjóferðum lutu, eru þeir jafn lifandi og skýrir i liuga mínum enn, sem gerzt liefði þeir i gær. Þvi miður voru bjarg- ráðin þá skammt á veg komin og miklu skennnra en nú, en áræðið og aðfarirnar við sjóinn voru þó engu minni, og mátti jafnvel segja, að þær væri oft fífldjarfar og furðulegar, en formennirn- ir þar eystra höfðu flestir alizt upp við sjóferðir þessar frá æsku, iært að liaga þeim eftir ýmsum kennimerkjum, briminu, brimhljóðinu, sem livort- tveggja var æði mismunandi, blikum i lofti og skýjafari á fjöllum, straumum og óteljandi mörgu öðru; var þá engum veðurfregnum fyrir að fara; annars licld ég, að þær hefði eigi komið þeim að eins miklu gagni, þótt góðar kunni að vera, sem „veðurfræði“ sú, er þeir lærðu á unga aldri og lifðu eftir. Veðurmerki þau hin merlcu og margvíslegu, er „gamla fólkið“ háfði sér til leið- beiningar þar eystra, þegar það spáði fyrir veðri næstu daga, vikur eða jafnvel mánaða, á ég i liand- ritum, og liefi ég nefnt það „Veðurathuganir al- þýðunnar í Árnessýslu og víðar, áður en veður- fregnir útvarpsins komu lil sögunnar“, svo sem, auk þess sem áður er getið, voru m. a. hátterni fuglanna, f jörumaðksins og fiskanna, kuðunganna o. s. frv. við sjóinn, svo og húsdýranna á landi,

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.