Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 31

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 31
SJÓMAÐURINN 25 lands tilnefnir mann úr liópi stýrimanna. Er þá náð þeim tilgangi, að fulltrúar aðalfélags sjó- manna og aðalstarfsgreina liafa fulltrúa í nefnd- inni. Um 3. gr. Byggingarnefndinni er hér ætlað að gera tillögur um skólastað og teikningar, en ráð- lierra hefur úrskurðarvaldið. Auk stýrimannaskól- ans og vélstjóraskólans er æskilegt að sjá mat- sveinaskóla fyrir liúsnæði, og fellur það vel lieim við þarfir heimavistar. Um 4. gr. Ríkssjóður leggur að sjálfsögðu fram stofnkostnaðinn, og væri vorkunnarlaust að greiða hann á 2—3 árum, el'tir þvi sem nú litur út fyrir, en þó rétt að gera ráð fyrir bráðabirgðalántöku, svo að famkvæmdir þurfi ekld að tefjast, ef árleg l'járveiling hrekkur ekki til. Að vísu mætti einnig leggja til, að til sjómannaskólabyggingar gangi viss liluti af tilteknum tekjum af sjávarafurðum, en það mundi koma i sama stað niður, og hrein- legast að ríkissjóður liirði sínar tekjur og greiði gjöld sín beint úr rildssjóði. Um 5. gr. Gera má ráð fyrir, að margir sjó- menn vilji minnast sleólans í sambandi við bygg- ingarmál hans, ekki sízt ef fulltrúum stéttarinnar er falin forusta í byggingarmálinu, og er því nefndinni hér falið að gangast fyrir samskotum, sem þó ganga ekki lil að spara ríkissjoði stofn- kostnað, heldur til að prýða skólann og búa i liag- inn fyrir kennsluna og skólalifið á þann hált, sem ella mundi vafasamt að gerL væri. Siglingarnar til annarra landa. Ollum er í fersku minni tíðindi þau, sem gerzt bafa á siglingaleiðum okkar undanfarna mánuði. I'il viðbótar manntjóninu, sem orðið hefur af völdum ofviðra hér við land og sem aldrei verður umflúið, hefur sú raun bætst við, að við höfum orðið að sjá á bak tugum rnanna á bezta aldrí vegna styrjaldarástæðna, að ógleymdnm skipun- Uin. Er manntjón okkar af þessum sökum hlut- fallslega meira en surnra þeirra þjóða, sem eiga í olriðnum. — Um það leyti, sem kunnugt var um urásina á Fróða og Reykjaborg og sýnt þótti, að bli manna, er sigldu lil Englands, yrði á engan hátt þyrmt, heldur beinlínis sókst eftir því, að Sranda þeim, komn fulltrúar allra stéttarfélaga sjómanna í Reykjavík saman til að ræða viðhorf- sem skapazt liafði. — Hafði engum komið' ann- að í hug, en að skipum okkar væri mjög liætt i þessum siglingum, en menn höfðu ekki trúað þvi fyr en það sýndi sig, að sókst væri eftir þvi að eyðileggja björgunartækin og mannslífin. Fulltrú- ar sjómannasamlakanna urðu því strax á fyrsta fundi sinum sammála um það, að hin nýju og augljósa liætta liefði skapað það ástand, að sigl- ingar gætu ekki lialdið áfram með sarna hætli og verið liafði, og lieldur ekki með sömu kjörum og verið liöfðu. 1 þessu sambandi voru kjörin þó lireint aukaatriði, öryggið aðalalriði. Um það voru alhr einhuga. — Nokkur slcip voru albúin Lil siglinga, þegar þessar viðræður áttu sér stað. Snéru fulltrúar sjómanna sér til ríkisstjórnarinn- ar með óslc um að hún lilutaðist til um að skipin sigldu ekki að svo stöddu, og viðræður færu fram milli hennar, sjómanna og útgerðarmanna um aukið öryggi handa sjómönnum. Rikisstjórnin brá fljótt við og átli atvinnumálaráðherra Ólafur Thors viðræður við sjómenn og útgerðarmenn, er leiddu til þess, að óskað var eftir þvi við eigendur skipanna, að þau yrðu elcki látin sigla úr liöfn á Islandi né Englandi, en þá voru allmörg skip þar, meðan athugun færi fram á því, livaða öryggi liægt væri að finna. Var tafarlaust orðið við þess- ari ósk. Hafa því engiu íslenzk skip siglt til Eng- lands siðan, en skip þau, sem þar voru, höfðu samflot lieiin, þegar sýnl þótti, að ekki var unnt, i náinni framtið, að sjá þeim fyrir fylgd, enda einnig nokkur liætta fyrir þau að dvelja erlendis. — Af blaði einu hér í bænum hefur verið látið líta svo út, sem um alvarlega stöðvun hafi verið að ræða. Án þess að frekar sé farið út í það hér skal á það bent, að allir togararnir, að undan- teknum einum, hafa farið á veiðar í salt og aflað vel. Um sum smærri skipin má hið sama segja, en um siglingar ýmsra má það einnig segja, að þær máttu og áttu að stöðvast, þvi að þau voru elcki fær til að stunda siglingar iil útlanda. Hafnbannið og- siglingarnar. Efir árásirnar á Fróða, Reykjaborg og Péturs- ey var gefin út opiriber tilkynning frá þýzlcu stjórnihni um aukið hafnbannssvæði og var ís- land talið innan þess, eins og sjá má á korti á fremstu síðu. Að sjálfsögðu skapaði þessi yfirlý- ing ný viðborf fyrir okkur, fiskiveiðarnar, sigling- arnar kringum landið og þó sérstaklega siglingar til Ameriku, Spánar og Portugal. Var þessi sið- asta yfirlýsing því alvarlegri, þegar þess er gætt, að Randarikin, Spánn og Portugal eru öll hlut- laus lönd og fyrir okkur vel lil þess fallin að eiga skipti við, eins og reynslan nndanfarið hefur sýnt, og þó einlcum, þcgar þess er gætt, að hætt hafði verið siglingum til Englands. En lil þessara landa er, eins og vilað er, ekki hægt að komast, nema

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.