Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 34

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 34
28 SJÓMAÐURINN Eymundur Magnússon stýrimaður: STIMPSONS REIKNINGSAÐFERÐIR VIÐ SKIPAMÆLINGAR. Flatarmál liálfsamsíðungs (trapez-flötur með 2 öndverðar hliðar samsíða) (1. mynd) er jafnt Iiálfri samtölu samsíðu hliðanna og fram- kvœmni hæðarinnar % (a-f-h) : h. Flatarmál á fleti, þar sem yfirborðið takmark- ast af bjúglinmeða boginni línu, finst nokkurn veginn nákvæmt með þvi, sem kallað er fjar- hliðaða aðferðin (trapezoidal rúb), sem þýðir hliðaða aðferðin (trapezoidal rúb), sem þvðir, eins og nafnið ber með sér, að fletinum er skipt i fjölda hálfsamsiðunga (Trapezoidal), þar sem samlala flatarmálanna á hverjum hálfsamsíð- ung er sama og flatarmál alls flatarins. 2. mynd sýnir flöt, sem takmarkast öðru meg- in a fboglínu DC. Til þess að geta fundið flat- armálið, er honum skipt í jafna parta um EC og HK. Flatarmálið á ADEG — 1/, (a-f-b) h. „ „ GEHK = »/2 (b+c) h. „ „ KHCB = Vs (c-j-d) h. Flatarmálið á ADCB = ■*■/2 (a+b) h+V2 (b+c) h+l/g (c+d) h. = h (*'2 a+V« b+Va b+Vs c+V2 c+Vs d) == li ('/2 a+b + c+V2 fl)- Línurnar a, b, c, d eru samisðuhliðarnar og h er hæðin eða meðalfjarlægðin á milli þeirra. Flatarmálið er fundið með ]iví að taka bálfa samtölu fyrstu og seinustu samsíðuhliðanna og alla samtölu hinna, og margfalda það með „h“, meðalfjarlægðinni. Aðferðin er nokkurn veginn nákvæm, án tillits til lengdar flatarins og fjölda samsíðuhliðanna. En er þó ekki alveg nákvæm. ])ar sem línurnar DE, EII og HC eru boglínur, svo að bilið á milli þeirra og punktuðu línanna verður eflir. En eins og sést á myndinni, að eft- ir því sem bilið á milli samsíðuliliðanna er minna eftir því minkar ónákvæmnin i reikningnum. Aftur á móti eru reikningsaðferðir; sem kall- aðar eru „Simpson’s Rule“ taldar vera alveg ná- kvæmar til að reikna út flatarmál á flötum, sem takmarkast af boglínum, eins og oft er í skip- um, l. d. eins og valnslínuflötur skips (láréttur skurðflötur gegnum skipið um vatnslínuna) o. fl. fletir. Fyrsta aðferð Simpson’s. Flatarmálið á DEHKA (2. mynd) er þá fund- ið á þann bátt, að margfölduð er hliðin AI) með 1, önnur hliðin CE með 4 og þriðja hliðin KH með 1. Þessar þrjár stærðir eru svo lagðar saín- an og summan margfölduð með % af fjarlægð- inni af „h“. Ef a væri = 8, h= 15, c == 17,5 og h = 13,5 í felum. Þá er flatarmálið á DEHKA = a = 8 XI = 8 b = 15 X4 = fiO c = 17,5X1 = 18,5 85.5 OK r Flatarmálið á DEHKA = íj X j = 384,7 ferfet. Formálinn er=^Xa+4 b+c = 384,7. Með hinni aðferðinni yrði það = hX!(V2 a+b+!/2 c)J= 374,6. Mismunurinn á þessum tveimur tölum ælti þá að vera flatarmálið á þeim parli af fletinum,

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.