Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Síða 5

Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Síða 5
ÚTVARPSTÍÐINDI PLÁNETÁN ImIÁIRZ Erindi eftir Steinþór Sigurðsson, stjörnufræðing I siðasta tölublaði lét Helgi Hjör- var þess getið, að maður nokkur hefði komiö á skrifstofu útvarpsráðs og heimtað að fá að tala við Marzbúa gegnum útvarp. Sjálfur kvaðst mað- urinn standa í nánu sambandi við þessa »frændur« vora, og meira að segja fá frá þeim veðurfregnir og ým'rar dýrmætar upplýsingar. Enda brázt hann illa við, þegar Hjörvar til- kynnti honum, að útvarpsráð myndi sennilega dauí'heyrast við liinum ný- stárlegu tilmælum hans. Nú getur þessi sami maður fengiö tækifæri til að dæma um, hvort »hryggbrot« hans hjá Helga Hjörvar hafi ekki verið róttmætt, því að manna, hennar um seld viðtæki tii eftirlits um útvarpsnotin o. s. frv. Skipulagsuppdrátturinn, sem fylgir þessari grein, sýnir hversu stjórn stofnunarinnar og starfsdeildum er fyrir komið. Vegna sórstakra stað- hátta okkar og öróugleika, bar nauð- syn til að stofna, í sambandi við rekst- urinn, þrjár starfsdeildir, sem eru auð- kennandi um þessa stofnun okkar. Er þar í fyrsta lagi einkasalan, í öðru lagi Viðgerðarstofan, sem hefir auk viðgerðanna haft á hendi fræðslu um meðferð og helztu viðgerðir tækjanna með námskeiðum og leiðbeiningarferð- um. I þriðja lagi hefir útvarpið frá byrjun rekið eigin fréttastofu, sem er skift í tvær sjálfstæðar deildir, (Meira). þriðjudaginn 7. febiiiar flytur hinn ágæti fraðimaður, Steinþór Sigurðs- son, magister, erindi sem hann nefn- ir: »Plánetan Marz«. 1 tilefni af þessu erindi lögðu Útv.t. nokkrar spurningar fyrir magist- erinn, meðal annars þá, hvort stjörnu- fræðingar hefðu ekki mikinn áhuga á rannsókn þessarar stjörnu. — Á síðustu áratugum, segir Stein- þór, hafa stjörnfræðingar lagt aðal- áherzluna á fjarlægari rannsóknar- efni en, reikistjörnurnar í sólkerfi voru. Samt sem áður hafa þær ekki verið algjörlega vanræktar í rann- sóknum síðari ára, og þekking manna á reikistjörnunum hefur mjög mikið aukizt vegna þess, hve rannsóknar- áhöldin, eru orðin fullkomin. — Almenningur hefur þó' allmik- inn áhuga á, reildstjörnu þessari? — J á, almenningur hefur um langt skeið haft meiri áhuga á Marz en öðr- um hnöttum, sem sjást að staðalclri. Ástæður til þess eru ýmsar. Bæði er Marz með skærustu stjörnum sem sjást og dregur auk þess að sér at- hygli manna með lit sínum, og enn- fremur hafa athuganir á Marz fyrr á tímum haft verulega þýðingu fyrir þekkingu manna almennt á hreyfing- arlögmálunum. Það sem þó einna mest hefur vakið athygli manna er það, að Marz hefur verið álitinn mjög svip- aður jörðinni að ýmsu leyti. Þetta at- riði hefur vakið þá trú, að á Marz væri svipað líf og á jörðinni. Marga hefur dreymt um að komast í sam- 237

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.