Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Page 6

Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Page 6
A kvöldvökunni 8. febr. flytur] próf. Guðm. Hannesson er- indi um FATNAÐ. Hér er um að ræða stór mól hliðstætt viðhús- næðismól og mataræði pjóð- arinnar. Utvarps- tíðindi vilja pví vekja athygli manna ó pessu erindi. band við þessa nágranna okkar, ef svo má að orði kveða. Og margir hafa líka haldið sig þegar verið komna í slíkt samband. (Eins og Helgi Hjör- var getur vitnað um). — Hafa rannsóknir síðari ára leitt í ljós nokkuð verulega nýtt um Marz? — Þessu má svara bæði með já. og nei. Menn hafa lengi þekkt með mik- illi nákvæmni stærð reikistjörnunnar, fjarlægð hennar og umferðartíma. Um langan tíma hafa menn einnig reynt að gera kort af yfirborði henn- ar, en í raun réttri orðið lítið ágengt, 238 En eftir að Ijósmyndatæknin full- komnaðist, sérstaklega eftir að gerð- ar voru plötur, sem næmax eru fyrir útrauðum geislum, og eftir a.ð ljós- sterkir kíkirar hafa verið byggðir, svo hægt. hefur verið að koma við ná,- kvæmum rannsóknum á litrófinu, hefur þekking okkar aukist að mikl- um mun á, skilyrðum þeim, sem ríkja á yfirborði reikistjarnanna. Mun ég í erindi þessu reyna að skýra nokkuð frá, árangri þeim, sem rannsóknir þessar hafa leitt til.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.