Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Síða 13
ÚTVARPSTÍÐINDI
FRÆÐSLUFLOKKURIIVN
Skýringamynd við V.
erindi, sem magister
Árni Friðriksson flyt-
ur um snýkjudýr
(prd.) 7. febr.)
Yfirlit yfir lífshlaup þvagögcunnnr. Efst á
myndinni er partur úr görnum mannsins
(svart á myndinni) og greinar úr portæða-
kei-finu, í þeim sjðst cirlítil bogin strik,
það eru fullvaxnar þvagögður. Hægra meg-
in á sama hluta; myndarinnar er kai ldýr og
kvendýr i samföruml Á næsta hluta mynd-
arinnar (hægra megin að neðan) er egg,
sem borist hefur með þvagi í vatn, og lirf-
an, sem úr egginu kemur, og síðar borar sig
inn í snígil (Planorbis). Neðst á myndinni
er grúbiaðra (i sníglinum) með öngum út
úr, en i þessum öngum myndast ný kynslóö,
sem s,ýnd er vinstra megin að ofan, h,ún lif-
ir í óhreinu vatni, og grefur sig inn í lík-
ama inannsins (Vardle).
PIMMTUDAGUR 9. FEBRúAIt.
19.30 (N) Um KyiTaliafið og löndiu sein að
því llggja.
21;35 (N) B B.C.-hljómsveitin leikur her-
' göngulög.
FÖSTUDAGUR 10. FEBRúAR.
19.00 (N) Ganianlelkur.
19.15 (R) Ueikrlt. Nótt hjá Fönix. (North).
LAUGARDAGUR 11. FEBRúAR.
18.35 (R) Harold Darke leikur á orgel.
21.25 (N) Erindi frá Ameríku, flutt af
Raymond Swing.
I næsta hefti
verður grein um útvarp mynda og
dagblaða eftir Gunnlaug Briem
verkfræðing.
245