Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Side 15
ÚTVARPSTÍÐINDI
missa þá af þeim. Ég veit til þess, sænska útvarpið, og mér fannst þá, að
að óskir um breytingu á þessu hafa
borist útvarpsráði, en ég hefi aldrei
heyrt ástæður fyrir því, að þessi
kvöld eru valin fi-emur en t. d. sunnu-
dagskvöld eða seinni hluti sunnudags,
eða þá eitthvert annað kvöld vikunn-
a;r. Væri fróðlegt að heyra þessar á-
stæður, sem vitanlega geta. verið full-
gildar.
En í sambandi við leikina hefur
mér clottið það í hug, hvort ekki mætti
gera meira að því, en gert er, að taka
íslenzkar sögur og leika þær, eða
kafla úr þeim, í útvarpið. Ég hefi
hlustað á eina af sögum Selmu Lager-
löf, Mýrarkotsstelpuna, leikna í
Italía útvarpar á 16 tuvgumálum.
Frá byrjun þessa árs fer ítalía að
útvarpa á. 16 mismunandi tungumál-
um. Þetta. útvarp fer aðall. fram á
stuttbylgjum. Vegna þessa geta nú
allflestar þjcðir heimsins fylgst með
fréttaflutningi Itala.
Búlgaría útvarpar einnig á ýmsum
málum.
Þeir, sem hafa sterk tæki, munu
nú geta heyrt bæði fréttir og erindi
frá Búlgaríu (Sofia 352,9 m.). Eftir
íslenzkum tíma hefst þetta útvarp
um kl. 20.50. M. a. er útvarpað á
þýzku, ensku og frönsku.
Hvað á að gera við peningana
Nýlega var fundur í danjska út-
varpsráðinu, þar sem tekin var til
meðferðar fjárhagsafkoman síðast-
liðið ár. Tekjur danska útvarpsins
höfðu orðið 7 millj. og 1 hundrað þús-
und krónur, en útgjöldin rúml. 5i
við Islendingar ættum margt af sög-
um, bæði stuttum og löngum, sem vel
væru til slíks flutnings fallnar, t. d.
sögur einsi og »Vistaskipti« og fleiri
sögur Einars Kvaran, ýmsar af sög-
um Jóns Trausta o. s. frv. Æfðir upp-
lesarar ættu að geta gert slíkt undir-
búningslítið. Mætti jafnvel taka þann-
ig kafla úr 'íslendingasögunum, Efnið
verður ótrúlega mikið meira lifandi
fyrir þeim, sem á hlustar, með slík-
um Icstri og tilheyrandi hljóðum, sem
vel má láta heyrast í útvarpi. Væri
ekki hægt að gera tilraun með þetta
í einhverri kvöldvökunni bráðlega?
S. Kristjánsson.
millj. Tekjuafgangur er því um 1|
milljón, — Ekki er getið um nema
eina ákvörðun, sem tekin var á fundi
þessum. Hún var sú, að á næsta, miss,-
iri skyldu verða haldnir 24 vfimmtu-
dagshljómleikar«, alveg eins og síð-
astliðið missiri.
Eins og áður er getið um hér í blað-
inu, eru þessir »fimmtudagshljóm-
leikar« eitthvert allra dýrasta og
vandaðasta útvarpsefni, sem um er
að ræða á Norðurlöndum, enda hafa
þeir aflað danska útvarpinu vinsælda
og virðingar um alla Evrópu og víðar.
ÍTVABPSTIÐINDI
koma út vikulega að vetrinum, um 30 hefti
á ári, 16 bls. hvert. Verð kr. 4,80 árgang-
urinn. f lausasölu kostar heftið 25 au; a,
en fastir áskrifendur fá heftið fyrir að-
eins 16 aura, ef greidd eru minnst 10 heft-
í einu fyrir fram.
Rltstj. og ábm.: Kristján Frlðriksson,
Sjafnargötu 5. Sfmi 3838.
útgefandi h. f. Hlustandinn
PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR
247