Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Blaðsíða 5
fí styrjaldir hafa geysað í landinu, en bera fjó merki mikijlar byggingalistar ’t/. og auðlegðar, enda var Irland fyrr A öldum hálfu þéttbýlla og auöugra en nú og er það einstætt meðal landa í Evrópu. ,r--> -a Irland fókk sérstöðu innan breska heimsveldisins 1923, bliðstætt því, sem sjálfstjórnarnýlendur Brét hafa, en fékk með nýrri stji'rnskipun 1937 fullt sjálfst. ði og kalla t nú lýö- veldið »Eire«. Sjálfst ði þ:ss lýsir sér m. a. í því, að nú er það hlutlaust ríki, þó England sé í styrjöld. Pe'm sem nú koma. til Irlands, virc- ist mikil.1 framfarahugur í þjóðinni, ekki, hvað sízt í sveitum landsins, þar sem fjölbreyttur landbúnaður er rek- inn. Eru þar la.ndkostir víða góðir. Eitt mcsta undrunarefni sitt í þess- ari ferð telur Knútur vera það, hvaö fólkið, einkum á Austur-Irlandi, er norrænt útli.ts, og hversu honum virt- ist það líkt Islendingum. Telur hann þetta benda til þess, að norsku og dönsku víkingarnir hafi skilið þar jafnvel enn meira eftir si.g, en hingaö til hefur verið álitið. Algeng sjón á írskum þjóðvegi: Dökk- sleingrár eða jarpleitur asni dregur litla kerru, sem ýmist er hlaðin fólki eða far- angri. Á myndinni er sýnishorn af hinum björtu laufskógum með sínum blómríka skógarsverði, en þeir eru víða á Irlandi. Knútur Arngrímsson á ferða.lagi. - Þetta erindi Knúts verður eflaust skemmtilegt og fróðlegt ekki, síður en hin fyrri útvarpserindi þessa ágæta fyrirlesara. Bunratty-kastaiinn, skammt frá Lime- riek á Vestur-lrlandi. Kastalar með þessu byggingarlagi hafa verið mjög margir á frlndi fyrrum, en hafa verið mjög illa leiknir I ýmsum þeim styrjþldum, sem geysað hafa í landinu.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.