Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Blaðsíða 10
Sunnudagur 29. október. 10.40 Veðuríregnir. 12.00 -13.00 Hádegisútvarp. 15.30 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 Barnatlmi. a) Sögukafli (Sigurður Thorlacius skóla- stjóri). b) Börn úr Tónlistarskólanum ieika ú blokkflautu. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötui: 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um Pólland (Baldur Bjarna- son stúdent). 20.40 Útvarpshljómsveitin leikur íslenzk al- þýðulög. 20.55 Um Pétur Jónsson söngvara. Erindi (Emil Tþoroddsen). 21.05 Einsö,ngur (Pétur Jónsson). 21.30 Kvæði kvöldsins. 21.35 Danslög. (21.50 Fréttir). 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. október. 10.00 Veðurfregnjr. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Enskukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: 19.40 Áuglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20.35 Hljómplöitur: Sönglög. 20.50 Kvennaþáttur: Dagurinn 1 dag (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.10 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Beethoven: Tilbrigði fyrir celló og píanó (celló: dr. Edelstein). b) Mozart: Tríó I B-dúr. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Pridjudagur 31. október. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 - -13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Ens.kukennslai 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Eri.ndi Fiskifélags.ins: Hagnýting fiskiafurða i stórum verstöðvum. (ólafur Björnsson kaupm.). 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna striðsins: Érindi. 20.30 Einar Benediktsson skáld 75 ára: a) Kvæði (Þorst. Ö. Stephens.en). b) Erindi (Sigurður Nordal pi'óf.). c) útvarpshljómsveitin leikur. d) Kvæði (Þorst. Ö. Stephensen). e) útvarpskórinn syngur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Midvikudagur 1. nóvember. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýslngar. 19.50 Fréttir. 20.15 Spurningai- og svör. 20.30 Kvöldvaka: a) írskir söngvar (plötur). n) Eyjan græna. Erindi (Knútur Arn- grlmsson kennari). c) Lúðrasveit Rvíkur leikur. d) Frá brezka útvarpinu. Erindi (ung- frú Ragnheiður Hafstein). e) Lúðrasveit Rvikur lei.kur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 10

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.