Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Blaðsíða 8
ÚTVARPSTÍÐINDI
Frá breska
út varpinu.
Erindi Ragnheiðar
Hafstein 1. nóv.
Eins, og' mörg'um er kunnugt, dvaldi
Ragnheiður Hafstein, fyrrverandi
þulur Ríkisútvarpsins nokkra mánuði
í Englandi s. 1. vetur. Tilgangurinn
með ferð hennar var að kynna sér
störf og' háttu í brezlca útvarpinu.
Frá þessu mun hún seg'ja í erindi
sínu. 1 þessu sambandi mun hún segja
frá ýmsum vinnuaðferðum, sem þar
tíðkast, en eru gjörólíkar því, sem hér
á sér stað. Verður þetta erindi vænt-
anlega mjög athygligvert, því hingað
til hefur það verið fátítt, að íslenzkt
fólk tæki sér fyrir hendur að dvelja
erlendis til að kynna sér, hvernig út-
hefur ákveðið með sjálfri sér, aö Sig-
urður, maðurinn, sem hún þó ann,
verði að deyja. f samtali, sem hún á
við Sigurð, kemur það þó í ljós, að
hann hefur aðei,ns unnað henni, en
ekki konu sinni, Dagnýju.
Fjórði þáttur byrjar á því, að örn
ólfur lætur verpa haug yfir sonu
sína sjö. Eftir það ætla sorgirnar að
yfirbuga hann.
Dagný dóttir hans telur hann þá á
að yrkja drápu, til minningar um
8
i í'.taifi sínu sem útvarpsþulur naut
Ragnb.eiður Hafslein mikilla vinsælda. Hér
birtist n ynd af henni við verk sitt í ])ul-
a; herbergi útvarpsins.
varpsrekstur annara þjóða. er fram-
kvæmdur. Þess er því að vænta, að
í erindinu gefi Ragnheiður einhverj-
ar þær upplýsingar, sem fela í sér
hagkvtemar bendingar fyrir ])á, sem
að útvarpsrekstri vinna hér heima.
Auk frásagnar sinnar um sjálft
brezka útvarpið, mun Ragnheiður
segja nokkuð frá sjónvarpsstöðinni í
London, en einnig þar var hún dag-
legur gestur um nokkra hríð.
hi,na, fþllnu sonu. Hann gerir það og
verður hughægra.
Þættinum lýkur með því, að Hjör-
dís, klædd sem Valkyrja, verður Sig-
urði að bana með boga, sínum, og síð-
an kastar hún sér frarn af klettum
í hafið.
Menn Kára hafa brennt upp bæ
Gunnars, en hann ákveður nú aö
sigla til fslands með örnólfi og Dag-
nýju.
Þegar þau ganga til skips, fer hel-
reið dauðra manna gegnum loftið