Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Page 10

Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Page 10
Sunnudagur 29. október. 10.40 Veðuríregnir. 12.00 -13.00 Hádegisútvarp. 15.30 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 Barnatlmi. a) Sögukafli (Sigurður Thorlacius skóla- stjóri). b) Börn úr Tónlistarskólanum ieika ú blokkflautu. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötui: 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um Pólland (Baldur Bjarna- son stúdent). 20.40 Útvarpshljómsveitin leikur íslenzk al- þýðulög. 20.55 Um Pétur Jónsson söngvara. Erindi (Emil Tþoroddsen). 21.05 Einsö,ngur (Pétur Jónsson). 21.30 Kvæði kvöldsins. 21.35 Danslög. (21.50 Fréttir). 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. október. 10.00 Veðurfregnjr. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Enskukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: 19.40 Áuglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20.35 Hljómplöitur: Sönglög. 20.50 Kvennaþáttur: Dagurinn 1 dag (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.10 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Beethoven: Tilbrigði fyrir celló og píanó (celló: dr. Edelstein). b) Mozart: Tríó I B-dúr. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Pridjudagur 31. október. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 - -13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Ens.kukennslai 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Eri.ndi Fiskifélags.ins: Hagnýting fiskiafurða i stórum verstöðvum. (ólafur Björnsson kaupm.). 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna striðsins: Érindi. 20.30 Einar Benediktsson skáld 75 ára: a) Kvæði (Þorst. Ö. Stephens.en). b) Erindi (Sigurður Nordal pi'óf.). c) útvarpshljómsveitin leikur. d) Kvæði (Þorst. Ö. Stephensen). e) útvarpskórinn syngur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Midvikudagur 1. nóvember. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýslngar. 19.50 Fréttir. 20.15 Spurningai- og svör. 20.30 Kvöldvaka: a) írskir söngvar (plötur). n) Eyjan græna. Erindi (Knútur Arn- grlmsson kennari). c) Lúðrasveit Rvíkur leikur. d) Frá brezka útvarpinu. Erindi (ung- frú Ragnheiður Hafstein). e) Lúðrasveit Rvikur lei.kur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 10

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.