Útvarpstíðindi - 01.04.1940, Síða 9
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA:
11.00 Veðurfrengir.
12.00 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
19.15 Þingfréttir.
19.35 Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR 7. APRÍL.
10.45 Morguntónleikar (plötur) :
a) Kvartett í a-moll, eftir Schumann.
b) Kvartett, eftir Verdi.
11.40 Veðurfregnir .
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegistónleikar:
a) Tónleikar Tónlistarskólans: Ein-
leikur á pianó (dr. Urbant-
schitsch) : Myndir úr málverka-
safni, eftir Mussorgsky.
b) 16.05 Hljómplötur: Létt klassísk
lög.
18.30 Barnatími: Sögur og æfintýri frá
Færeyjum (Aðalsteinn Sigmundsson
kennari).
19.15 Hljómplötur: Fiðlukonsert nr. 1 eft-
ir Paganini.
20.20 Erindi...................
20.45 Hlójmplötur: Squire leikur á celló.
21.00 Upplestur: „Systurnar", saga eftir
Jóhann Sigurjónsson (ungfrú Kristín
Sigurðardóttir).
21.30 Danslög.
(21.50 Fréttir).
24.00 Dagskrárlok .
MÁNUDAGUR 8. APRÍL.
19.15 Þingfréttir.
20.20 Um daginn og veginn (Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum).
20.40 Einsöngur (Pétur Jónsson).
21.00 Erindi: Lín og línyrkja (Frú Rakel
Þorleifsson).
21.20 Útvarpshlójmsveitin :Rúmensk þjóð-
lög.
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL.
19.15 Þingfréttir.
20.20 Erindi: Þættir úr sögu lífsins, III:
Jóhannes Áskelsson, jarðfræðingur).
20.45 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó-són-
ata, eftir Bach-Casella.
21.15 Hljómplötur: Symfónía nr. 3, o .fl.,
eftir Schumann.
21.50 Fréttir.
MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL.
19.15 Þingfréttir .
20.20 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, VIII,
eftir Kristmann Guðmundsson. (Höf-
undurinn).
20.50 íþróttaþáttur :
21.10 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í
C-dúr, nr. 19, eftir Mozart.
21.30 Hljómplötur: Harmóníkulög.
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL.
19.15 Þingfréttir .
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Erindi: Gamli S'víabær (Sigurjón
Guðjónsson prestur).
20.45 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guð-
mundsson) : Lítil sónata í D-dúr, eft-
ir Mozart .
21.00 Frá útlöndum.
21.20 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eft-
ir Bizet.
21.50 Fréttir.
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL.
19.15 Þingfréttir.
20.20 Fjögra alda minning Odds Gott-
skálkssonar: a) Erindi: Oddur Gott-
skálksson og Nýjatestamentisþýðing
hans (Jón Helgason biskup).
b) ..........
21.00 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkj-
unni (séra Friðrik Hallgrímsson).
22.00 Fréttir.
ÚTVARPSTÍÐíNDI
373