Útvarpstíðindi - 23.12.1940, Blaðsíða 17

Útvarpstíðindi - 23.12.1940, Blaðsíða 17
r — Jóhannes ú r Kötlum: Hjónin á Þverá m, þykir allfaJ sfraumönd ein sfásslegasta sjónin, og stari á ungu hjónin, sem dansa niður árinnar flúð og foss og hyl við flugþýtt sfrengjaspil. En einkum finnsf mér gaman að horfa á búsfinn blikann, svo blíðlátan og kvikan, er ástríðurnar sveiflast um auga, væng og fit og allt hans fjaðurglit. Og öndin kinkar kollinum yndislega fínum við elskhuganum sínum, og úði vafnsins döggvar hinn dökka brúðarkjól, — hver dropi er lífil sól. Og elfarbrimið hossar beim hjónum daga og nætur, — bað hlær við beim og grætur, — en lygnir hyljir sjá beirra tign í tærri lind og taka af beim mynd. ÚTVARPSTÍÐINDI 161

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.