Útvarpstíðindi - 20.01.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 20.01.1941, Blaðsíða 4
VerzÍunarmannafélag Reykjavíkur V. R. er 50 ára 27. jan. n. k. og verður þá útvarpað frá afmælisfagnaði fé- lagsins að Hótel Borg. — V. R. var stofnað af allmörgum verzlunar- mönnum í Reykjavík árið 1891 og var Th. Thorsteinson kaupmaður fyrsti formaður þess. Margt hefur á daga félagsins drif- ið þessi 50 ár, sem það hefur starf- að. Stundum hefur hagur þess stað- ið með góðum blóma en annað veifið ver gengið, eins og jafnan er, en al- drei hefur félagið verið eins öflugt og nú, ef litið er á efnahag þess og félagafjölda. Félagatalan hefur tvö- 20.30 Erindi: íslenzk tunga. Talshættir og orðalengingar (Helgi Hjðrvar). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Norrænn laga- flokkur eftir Kjerulf. 21.15 Minnisverð tíðindi (Sigurður Einars- son). 21.35 Hljómplötur: Létt lög. 21.40 „Séð og heyrt“. 21.60 Fréttir. Föstudagur 31. Janúar. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.10 Erindi: Um stofnun drykkjumanna- hælis (Ófeigur Ófeigsson læknir). 21.30 Strokkvartett útvarpsins: Lítið næt- urljóð, eftir Mozart. 21.60 Fréttir. Laugardagur 1. febrúar. 19.25 Útvarpstríóið: Tríó, Op. 32, d-moll, eftir Arensky. 20.30 Upplestur (Lárus Pálsson leikari). 21.00 Bindindismálakvöld: Ávörp og ræður (Magnús Jónsson stud. jur., Jón Em- ils menntrskólanemi, Guðjón Hall- dórsson bankaritari, Friðr. Á. Brekk- an stórtemplar). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. faldazt á tiltölulega skömmum tíma, og nú nýlega keypti félagið húseign- ina nr. 4 við Vonarstræti og rekur þar samkomustað fyrir félagsmenn. Verzlm.félag Reykjavíkur hefur jafnan látið til sín taka þau mál stéttarinnar, sem efst hafa verið á baugi á hverjum tíma og gert margt til hagsbóta fyrir verzlunarfólk. — Árni Jonsson trá Ivlúla mœiir íyrir minni verzlunarmanna. Félagið hefur m. a. haft afskipti af launakjörum og vinnutíma verzlun- arlmanna ag starfrækir ráðningar- skrifstofu fyrir verzlunarfólk. Fé- lagið hefur einnig stutt skólamál stéttarinnar og haft fyrirlestrastarf- semi til gagns fyrir félagsmenn. — Félagið gefur út mánaðarritið Frjál3 Verzlun. Núverandi formaður V. R. er Frið- þjófur O. Johnson. Þess má geta, að V. R. er ekki stéttarfélag í þess orðs eiginlega skilningi. Þar starfa vinnveitendur og starfsfólk saman að áhugamálum 204 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.