Nýja konan - 01.07.1934, Side 1
]\ÝJA 1£01\A]\
ÚTGEFANDI:
KVENNANEFND
K. F. í.
3. lölublað. Reykjavík, í júlí 1934. 3. árgangur.
Síldarstúlknr!
Fylkið ylíliur iiiti taxfa »Oskar«
Og þiö munud sigra! (Verkakvennabréf).
Fátt er eins ofarlega í hug-
um okkar verkakvennanna hér
a Siglufirði eins og það, livort
taxti verkakvennafél. »Oskar*
verði greiddur eða klofnings-
félagsins. Það hefir nú vcrið
lítið um atvinnu liér í vetur,
svo manni veitir ekki af að
fá sæmilega horgaða þá vinnu,
sem loksins gefst. Við verka-
fólkið höfum hara svo oft og
áþreifanlega rekið okkur á það,
að atvinnurekendur eru ekki
alveg sannnála okkur í því;
það sýna viðburðir síðustu mán-
aða hér norðanlands okkur, þar
sem svo að segja livert einasta
félag innan V. S. N. liefir orðið
að heyja skarpa baráttu fyrir
tilveru sinni og fá viðurkennd-
ar þær kröfur, sem þau hafa
stillt upp. Baráttan ltefir orðið
svo hörð, að verkalýðurinn
hefir orðið að fórna l)lóði sínu,
svo sem í Dettifoss-slagnum,
þegar allir borgaraflokkarnir,
að kratahroddunum meðtöld-
um, stóðu lilið við hlið og hörðu
á verkalýðnum með kylfum,
grjótkasti og dældu á hann sjó
með slökkvitækjum hæjarins.
Þetta sýnir okkur, að borgara-
stéttin ætlar ekki að gefa eftir
fyr en hún má til. Þess vegna
er okkur vérkakonunum lífs-
spursmál, að mynda með okk-
ur verulega sterk samfylkingar-
samtök, og um þann taxtann,
sexn felur í sér kjarahætur.
Það er ekki hægt að ganga
fram lijá því, að »Verkakvenna-
félag Sigluíjarðar* vinnur mikið
skemmdarstarf meðal vei'ka-
kvennanna, en 1 þágu atvinnu-
rekenda, með því að setja lægri
taxta en verkakvennafél. »Ósk«,
og neita allri samvinnu eða
samfylkingu um hagsmunakröf-
ur verkakvenna í heild. Þó
veit ég, að það eru margar
verkakonur innan »Verkakv.fél.
Siglufjarðar*, sem ekkert vilja
frekar en einingu um hærri
taxtann, en fá því ekki ráðið
enn þá fyrir foringjunum, sem
liafa óbeinan og beinan liagnað
af því, að lialda kaupinu niðri.
Þið heyrið nú oftar og oltar
nefnt orðið samfylkingarlið, og
skiljanlega spyrja margar ykk-
ar livað samfy 1 k i ngar 1 iði n séu
og hvernig þau starfi.
Samfylkingarliðin eru hags-
munasamtök verkalýðsins sjálls
á vinnustöðvunum og í verk-
lýðsíélögunum, óliáð öllum póli-
tiskum félögum. T. d. er unnin
yfirvinna á einhverri vinnustöð
10—15 mín., sem ekki er greitt
neitt fyrir. (Þetta er algengt
hér á fiskvinnustöðvunum í
Rvík). Verkafólkið er allt óá-
nægt með þetta og það vill
kippa því í lag. Hvaða ráð er
til þess? Það xnyndar sjálft með
sér saintök um að útrýma þessu,
annaðhvort með því að heimta
Ég vil beina orðum niínura
til þeirra kvenna og skora á
þær að koma í samfylkingar-
liðið og vinna þar með hæði
ófélagsbundnum og »öskar*-
konum að því, að hærri taxtinn
verði greiddur. Látið ekki
blekkja ykkur á því, sem Al-
þýðuflokksbroddaruir segja að
ykkur beri að vinna fyrir taxta
»Verkakvennafél. Siglufjarðar«
af því að það sé í Alþýðusam-
bandinu. Ég held, að við verka-
konurnar getum allar verið
sammála um það, að ef við
viljum berjast fyrir okkar eigin
hagsmunakröfum, þá liljóti það
að vera liærri taxtinn, sem við
berjumst fyrir.
Þess vegna stéttarsystur, fé-
lagsbundnar og ófélagsbundnar!
Myndum öfluga sainfylkingu
um sameiginlegar kröfur okk-
ar! Látum ekki atvinnurekend-
yfirvinnukaup — eða með því,
öll í einu, að leggja niður
vinnu stundvíslega. Þetta er
aðeins eitt dæmi um það, hvað
og livernig samfylkingarliðin
starfa. En vitanlega er það ekki
aðeins eitt mál, sem liðin liafa
með höndum, heldur mörg, en
öll beinast þau að því, að bæta
hag verkalýðsins, liindra taxta-
brot og gera aðbúnaðinn betri.
Nú eru sum liagsmunamálin
þannig, að samtök verkafólks
á einum vinnustað nægja ekki
til að breyta þeim í betra horf.
T. d. er brotinn taxti á fisk-
vinnustöðvum liér í Rvík með
því að láta stúlkurnar vaska
stærri fisk en ætlast er til eftir
taxtanum, eða eins og skeð hefir
Hrað eru samfylkmgarlið?