Nýja konan - 01.07.1934, Síða 3
Nýja konan
3
Barnavinnan á
fiskverkunarstöðvunum.
(Vinnustöðval)réf).
Það hefir horið mikið á |>ví
undanfarin ár, að barnavinna
fer í vöxt á fiskvinnustöðvun-
um 1 grenndvið bæinn. A fisk-
j)urfi að breytast, eins og t. d.
að liækka labrann, að fá lieitt
vatn á allar stöðvar og að stúlk-
urnar ekki þurfi að hreinsa
körin, þurfa þær að taka upp
þessar kröfur í verklýðsfélag-
inu og l'á þeim þar framgengt.
En til |)ess að ])að virkilega
verði gert, þurfa stúlkurnar að
vera búnar að ræða þetta allt
nákvæmlega áður ei* þær koma
á fundina, ákveða hverjar eigi
einkum að tala ogbvernigþær
leggja rriálin fyrir. Þess vegna
er samlýlkingarlrópurinn nauð-
synlegur. Þar æfast stúikurnar
sjálfar í að tala og taka afstöðu
um þessi rnál.
Á nokkrum fiskstöðvum liaíá
verið stofnuð samfylkingarlið í
sumar. Þessi lið verða að hakla
áfranr að starfa á þann hátt, að
reyna að sannfæra fleiri og
fleiri fiskstöðvarstúlkur um, að
þær kröfur, sem þær með Fisk-
stöðvablaðinu hafa barist lyrir,
séu réttnrætar, að senr flestar
stúlkur verði að samfylkjast
rmr þ«er og knýja þær í gegn
í vetur 1 verkakvennafélaginu
»Framsókn«, svo að stúlkurnar
þurfi ekki að byrja aftur upp
á nýtt næsta vor í ísköldu vatni,
við ólreyrilega lágan taxta,
rændar og ruplaðar á allan hátt.
Þetta vilja samfylkingarliðin.
Sameina allan verkalýð unr sín
hagsnrunamál, án tillits til póli-
tiskra skoðana lrans. Fá bætt
kjör lians, en verkalýðurinn
skilur æ betur nreð hverjum
degi senr líður, að án eigin á-
taka verður það ekki gert.
Þess vegna stúlkur! Haldið
áfram að styrkja samfylkingar-
Jiðin, svo þau geti orðið svo
sterk og öflug, að þau geti ieitt
hagsmunabaráttu ykkar!
vinnustöðinni -Álfheinrar* var
t. d., þegar ég vissi síðast til,
Jrelnringurinn af öllu fólki, senr
vann í jrurfiski þar, krakkar,
og jressu líkt er það annars-
staðar. Ilvernig stendur nú á
þessu? Er ekki til nóg fullorð-
ið fólk, senr þarf á vinnu að
lralda? Jú, en krakkarnir fá
ekki nema 20—50 aura unr tím-
ann og eru þess vegna ágætt
tæki fyrir auðvaldið til jress
að knýja franr kauplækkun hjá
fullorðna fólkinu. En jregar við
erum orðin 14—15 ára og vilj-
unr fá sanra kaup og lullorðna
fólkið, jrá geta verkstjórarnir
-ómögulega rrotað okkur leng-
ur«, eins og þeir konrast að
orði. Svo eru notuð allskonar
brögð til að losna við að lrorga
okkur þessa fáu aura. T. d.
vissi ég al’ þremur smástrákum,
sem unnu 3 daga á sama stað,
og var svo sagt upp að ástæðu-
lausu — og þeir fengu ekki
eins eyris kaup.
Börn og uitglingar á fisk-
stöðvunum! Krefjumst kaup-
hækkunar! Látum ekki nota
okkur til að lækka kaup full-
orðna fóiksins. Það kenrur lrarð-
ast niður á okkur sjálfum, þeg-
ar við erum orðin stór. Stönd-
unr öll sameinuð um kröfur
okkar! Þá tekst að knýja þær
fram!
Ung fiskvinnustelpa.
Kosning-
arniar.
Hvaða lærdónra liafa úrslit
nýafstaðinna kosninga fært
okkur?
I fyrsta lagi liafa jrær Sýnt
vaxandi róttækni verkalýðs og
snráhænda, sem keinur franr í
auknu fylgi við Franrsókn og
Alþýðuflokkinn. — Sjálfstæðis-
flokkurinn tapar æ meir jreinr
aljíýðumönnunr, senr hafa léð
honum fylgi sitt.
í öðru lagi leiða kosningarn-
ar það í Jjós, að K. F. í. hefir
enn ekki tekist að afhjúpa
Jdekkingaflokkana, Framsókn
og Alþýðuflokkinn, þar senr
hin róttæka alþýða Irefir enn
á ný kosið þá vegna blekking-
anna unr »liið skárra af tvennu
illu«, j). e. að þeir séu betri
en Ibaldið. En lrins vegar nrega
róttækir alþýðumenn ekki vera
of svartsýnir á það, live kosn-
ingafylgi flokksins hefir minnk-
að frá kosningununr í fyrra og
sérstaklega frá bæjarstjórnar-
hosningunum í vetur. Við kosn-
ingar til Aljiingis í fyrra var
aðstaðan sú, að Framsókn og
Sjálfstæðisllokkurinn sátu sam-
eiginlega að stjórn, róttæk s veita-
aljiýða hafði þar af leiðandi
megnasta vantraust á Framsókn,
senr liún áður hafði skoðað senr
sinn flokk, sótti kosninguna
ekki af neinu kappi og lét at-
kvæði l’alla til annara frambjóð-
enda, sem hún bar meira traust
til, jafnvel þótt hún vissi, að
engin von væri unr kosningu
þeirra. Nú gekk Framsókn aft-
ur á nróti til kosninga undir
því yfirskini, að vera í hreinni
andstöðu við »íhaldið« og hélt
því franr, að öll svikin undan-
farið væru að kenna þeim mönn-
um, sem nú eru farnir úr flokkn-
um, nú eigi að gera bandalag
til »vinstri« — við Aljrýðul’lokk-
inn. Þetta er þeirra kosninga-
blekking, sem liafði þær afleið-
ingar, að róttæk alþýða til sjáv-
ar og sveita reri líl'róður að
Jiví að fella ílialdið, kosninga-
sókn óhemju mikil í flestum
kjördæmum. Það var litið á K.
F. 1. sem vonlausan að fá nrann
inn, og flokkinn kusu aðeins
þeir, senr voru farnir að skilja
eðli liins borgaralega »lýðræð-
is« og auðvaldseðli blekkinga-
flokkanna, en að K. F. 1. væri
eini foringi verkalýðsins í liags-
munabaráttunni. Við bæjar-
stjórnarkosningarnar í vetur var
barist fyrir því, að konra full-
trúa verkalýðsins í bæjarstjórn-
irnar. Þeir möguleikar voru al-
staðar fyrir lrendi, nenra í Ilafn-