Nýja konan - 01.07.1934, Síða 6
6
Nýja konan
Þar næst þá miklu mögu-
leika, sem til eru fyrir þessum
félagsskap, því enn standa stúlk-
urnar fast um þessa hagsmuna-
kröfu og margar nýjar hafa
hætzt við.
»Nýja konan« óskar stúlkun-
Kommúnistáflokkur Þýzka-
lands sýndi fram á það strax
og Hitler komst til valda, að
þýzka auðvaldið gæti ekki fest
hið fasistiska einræði sitt í
sessi, að fasisminn mundi þvert
á móti flýta fyrir Irinni hylt-
ingarsinnuðu þróun.
Allir, sem fylgst hafa með
ástandinu í Þýzkalandi, vita:
að fjárhagsástandið nálgast meir
og meir lullkomið öngþveiti,
Sagan gerist snemma morg-
uns inni í miðhéruðum Kína.
Húsaþökin á næstu horg sjást
óljóst í fjarska. Til annarar
liandar, hinum megin við bylgj-
andi hrísgrjónaakurinn, líðirr
Yangtsé-áin liátignarlega áfram
og prýða litlir fallhyssuhátar
dökkan flöt hennar.
Röð af trjástólpum stendur
á stóru, heru svæði. Yið sér-
hvern þeirra — að einum und-
anteknum — er hundinn mað-
ur, og fram undan hverjum
stólpa stendur lítill hópur lier-
manna. Umhveríis svæðið, fyrir
utan tvöfalda röð al hermönn-
um, stendur fjöldi jjunghúinna
áhorfenda.
20. herdeildin úr 4. leiðangri
Chiang Kai-Shek er að húa sig
undir að framkvæma dóm yfir
óvinum Kína . . .
*
Herferð 4. leiðangursins —
um sigursælla loka á þessari
deilu. Hvetur |>ær til að hag-
nýta sér vel lærdóma hennar
og hefja strax undirbúning að
sköpun starfsstúlknafélags, sem
sameini starl’Sstúlkur á s])íti>l-
um um allt land.
að í utanríkismálunum liefir
Þýzkaland aldrei verið einangr-
aðra en nú og að óánægja |>ess
fjölda, sem fylgdi fasistunum,
magnast með hverjum degi.
Fasistunum hefir aldrei tek-
ist að ná fylgi meðal verkalýðs-
ins svo nokkru nemi. Smáhænd-
urnir og millistéttirnar eru að
snúa bakinu við þeim, sem
svikið hafa öll sín loforð við
þær. Innan Stormsveitanna (SA)
hásúnuð út um heiin allan sem
lokasigur yfir »bandittum« Sov-
ét-héraðanna — reyndist nokk-
uð öðruvísi í framkvæmd en
gert hafði verið ráð fyrir.
Rauði herinn hafði enn ekki
Jagt til orustu við þennan her,
er taldi einn I jórða úr milljón,
heldur látið undan síga lengra
inn í landið.
4. leiðangurinn sótti á eftir
hinum ósýnilegu óvinum sín-
um og smám saman fóru erfið-
leikarnir að hyrja. Landið var
rúið að matvælum og ekki var
hægt að hafa hendur í hári
hændanna til |>ess að pynda |>á
eða láta jiá hjálpa Kuomintang
hernum á einn eða annan hátt.
Árásar-herdeildunuin hafði
víða verið sundrað og sóknin
snerist nú upp í undanhald.
Heilar herdeildir gengu ylir í
Rauða herinn.
*
vex óánægjan og andúðin hrað-
fara. — Og í stað jiess að
»kommúnismanum sé útrýmt«,
eins og Hitler sagði, þá vex og .
styrkist hinn ofsótti en ósigr-
andi foringi þýzka verkalýðs-
ins, Kommúnistaflokkur Þýzka-
lands, með hverjum degi.
Það er |>ví eðlilegt, að hús-
hændur Hitlersstjórnarinnar,
|>ýzka fjármála-auðvaldið, sé
l'arið að efast unt hæfileika fas-
istanna til að fara með völdin
áfram.
Enda er nú varla rætt meira
um annað í heimshlöðunum cn
mikla og vaxandi óánægju leið-
andi auðklíka í Þýzkalandi gegn
fasistaflokknum og foringjum
hans. Og upp á síðkastið liafa
gengið orðrómar um það, að
valdamestu auðjötnar Þýzka-
lands hefðu í hyggju að steypa
Hitlersstjórninni með aðstoð
Ríkisvarnarliðsins og Stál-
í morgunkyrrðinni heyrðist
dauft hljóð frá híl. Stór hryn-
reið kom upp árbakkann og
staðnæmdist á miðju auða svæð-
inu. Dyrnar opnuðust og grann-
vaxin, ung stúlka var dregin
harkalega út úr brynreiðinni.
Hermennirnir skipuðu tér til
heggja . lianda fanganum og
meðan dimin og strjál humhu-
slögin kváðu við eins og lík-
hringing, var hún færð að auða
stólpanum.
Masandi hópur skrautklæddra
foringja hljóðnaði snögglega og
áhorfendurnir störðu þögulir
og eftirvæntingarfullir.
Þegar húið var að binda fang-
ann við staurinn, slangraði for-
inginn letilega i áttina til hans.
Hæðnisglott Jék um gult, illi-
legt andlitið.
— jæ ja, Y u Tsen, sagði liann
með drafandi málrómi. Lengi
ertu húinn að leika á okkur .
. . . Nú er jiví lokið. Hér eftir
færð |>ú ekkert tækifæri til
jtess!
Níslandi augnaráð fangans
virtist grafa sig inn í kvapalegt,
Kreppa fasismans í Þýzkalandi.
Uppreisnartilraun Stormsveitarforingjanna.
Slcift itm skotmark.
Saga frá kínversku byltingunni eftir Tom Jones.