Nýja konan - 01.07.1934, Side 10
10
Nýja konan
Barátta sjómanna
á IVorðurlaiidi.
atkvæði við nýafstaðnar kosn-
ingar — en engan þingmann.
3100 alþýðu-kjósendur eru þar
með sviftir fulltrúaréttindum á
þingi. Bændaflokkurinn, sem
Iiefir álíka atkvæðamagn og K.
F. 1., fær 3 þingmenn. 500
kjósendur flytja Ásg. Ásgeirs-
son inn á þingið — en 3100
kjósendur fá engan fulltrúa.
Þannig líta »réttlætis«mál
borgaranna út í reyndinni.
Fyrir tilstilli »lýðræðis«glamr-
arans Héðins Vald. var það á-
kvæði sett í kosningalögin, sem
útilokar K. F. í. frá þinginu.
Enda mun auðvaldinu ekki
annað ókærara en ef barátta
verkalýðsins fyrir bættum kjör-
um væri færð inn á hið »háa«
Alþingi — því þá gætu auð-
valdslepparnir þar a. m. k. ekki
fengið að soí’a þar í næði án
þess að vera vaktir af kröfum
verkalýðsins um vinnu og
brauð.
Morð á mord ofan
í „þriðja ríkinn44.
Nýlega voru 2 verkamenn,
Eppstein og Ziegler, dæmdir
til dauða. Þeir voru ákærðir
fyrir morð á fylliraftinum og
nazistanum Horst-Wessel, sem
áður var búið að dæma aðra
menn fyrir.
Fjöldi annara verkamanna
bafa verið myrtir af þýzku l'as-
istunum undanfarnar vikur.
Jafnvel útlend borgarablöð
skrifa með mestu fyrirlitningu
um þessi viðbjóðslegu dóins-
morð fasista-böðlanna þýzku.
Hið vaxandi öngþveiti þýzka
fasismans mun án efa haía í
för með sér vaxandi harðstjórn
og blóðöld gegn verkalýðnum.
Ný morð vofa yfir þúsund-
um verkalýðs og frjálslyndra
menntamanna í Þýzkalandi.
Félagi Thalmann, foringi
þýzku alþýðunnar, er enn þá
kvalinn í fangelsum Hitlers og
yfir höfði bans vofir morð-
dómur.
Eins oglesendum »Nýju kon-
unnar* er kunnugt, lielir Sjó-
mannafélag Norðurlands unnið
að því undanfarið, að undirbúa
baráttu síldveiðasjómanna í
sumar gegn blutaráðningunni,
fyrir kjarabótum, þar sem að-
aláheralan er lögð á 640 króna
kauptryggingu yfir vertíðina.
Til þess að kljúfa samtök sjó-
manna, settu Alþýðusambands-
broddarnir fram kröfu um 7
kr. lágmarksverð i’yrir saltsíld.
— Nú þegar kosningarnar eru
liðnar hjá, láta þeir það vera
sitt fyrsta verk, að láta þessa
blekkingarkröíu niður falla og
boðuðu fund í Sjómannafélagi
Rvíkur til þess að l'á þar sam-
þykkt um 5 kr. verð fyrir salt-
síld og uppbót seinna, ef síld-
artollurinn fæst eftirgefinn á
næsta Alþingi. (!!!)
Óánægja sjómanna með »pró-
sentu«-þrældónrinn fer nú stöð-
ugt vaxandi, og fylgið eykst
við kröfu Sjómannafél. Nnrð-
urlands um 640 kr. lágmarks-
tryggingu. Á einum bát, »Yaln-
um« frá Akureyri, er þegar
hafið verkfall. Unnið er nú að
því af kappi, að undirbúa verk-
fall á öðrum síldveiðiskipum.
ASY hefir sent út ávarp til
styrktar sjómönnunum og liafið
söfnun um allt land.
Undanlarið hafa burgeisarnir
og þjónar þeirra, kratabrodd-
arnir, reynt eftir megni að ala
Barátta verkalýðsins um áll-
an heim frelsaði Diinitroff og
félaga úr hönduni þýzku böðl-
anna — og einungis aukin bar-
átta, mótmæli frá verkalýðnum
og andstæðingum fasismans,
hvar sem er í heiminum, get-
ur frelsað þýzka verkalýðinn
og félaga Tliálmann úr klóm
böðulsstjórnarinnar.
á sundrung og úlfúð milli sjó-
manna og síldarstúlkna. — Nú
í sumar leggja sjómenn og síld-
arstúlkur til sameiginlegrar bar-
áttu fyrir kjarabótum, gegu
þeim launalækkunum, sem auð-
valdinu liefir tekist að fram-
kvæma bæði á sjó og landi
undanfarin ár með aðstoð krata-
Iiroddanna.
Sigur sjómannanna er einnig
sigur síldarstúlknanna.
Styrkjum sjómennina með
öllum ráðum. Tökum öflugan
þátt í söfnun ASV.
Undirbúningur okkar til þess
að knýja fram okkar kröfur
verður um leið að vera undir-
búningur undir samúðarverk-
fali með sjómönnunum, ef á
þarf að lialda.
Sovét-lýðveldin.
Stórsigrar landbúnaðarins
Y orsán ingin var stórsigur fyrir
hinn sósíalistiska landbúnað.
10. júní var sáningaráætlunin
uppfyllt með 100,4 %. Sáðflötur-
inn varð 93 milljóriir og 300
þús. bektarar. Þar af áttu sam-
yrkjubúin 70% milljón hektara,
en sovétbúin 11 millj. bektara.
Þetta er fyrsta árið, sem vor-
sáningar-áætlunin er fyllilega
uppfyllt.
Þessi mikli árangur á sviði
landbúraðarins var undirbúinn
og skipulagður betur en nokkru
sinni fyr, og blöð Sovét-lýðveld-
anna benda á, að þessi sigur
gat einungis unnist undir for-
ustu Kommúnistaílokksins og
miðstjórnarmnar með Stalin í
broddi fylkingar.
Hækkun hinna raunveru-
legu launa verkalýðsins.
Miðstjórn Kommún istaflokks